Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Karlmaður sem segist hafa orðið fyrir „kynferðislegu og líkamlegu ofbeldi“ hjá Manchester United sem barn hefur nú stefnt félaginu. 13.11.2025 14:45
23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Claudia Rizzo er alveg til í að hrista vel upp í karlaveldinu á Ítalíu og það hefur hún heldur betur gert með því að komast til valda hjá ítölsku fótboltafélagi. 13.11.2025 14:15
Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Það boðar ekkert voðalega gott fyrir Frakka að standa í deildum við eina stærstu íþróttastjörnu þjóðarinnar. 13.11.2025 13:32
Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Lionel Messi segist vilja snúa aftur til Barcelona og alla stuðningsmenn félagsins dreymir um slíka endurkomu. Forseti félagsins segir aftur á móti að endurkoma Lionel Messi til félagsins sem leikmaður sé ekki raunhæf. 13.11.2025 12:32
Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Albert Þór Guðmundsson fékk góðan gest í nýjasta þáttinn af Fantasýn en þar var á ferðinni einn heitasti Fantasy-spilari landsins það sem af er tímabilinu. 13.11.2025 12:02
Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sara Dögg Hjaltadóttir hefur átt frábært tímabil með ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta í vetur og setti á svið enn eina sýninguna í gærkvöldi. 13.11.2025 10:56
Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Sumarólympíuleikarnir eru troðfullir og fullt af íþróttum fá þar ekki inni. Eftirspurnin er gríðarleg. Nú vilja forráðamenn Ólympíuleikanna leysa það með því að færa einhverjar íþróttir yfir á Vetrarólympíuleikana. Yfirmenn stóru vetraríþróttanna vilja ekkert með það hafa. 13.11.2025 10:30
Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var hetja kvöldsins í Meistaradeild kvenna í gærkvöldi þegar hún skoraði sigurmark Bayern München á móti Arsenal. 13.11.2025 09:30
Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Extra-leikarnir halda áfram í Bónus Körfuboltakvöldi Extra og nú var boðið upp á vítakeppni í handbolta. 13.11.2025 09:02
Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Ólafur Jóhannesson tók inn í landsliðið marga af þeim leikmönnum sem tilheyra nú gullkynslóð íslenska landsliðsins. Ólafur ræðir þessi ár í nýrri ævisögu sinni en einnig samskipti sín við þáverandi formann Knattspyrnusambands Íslands, Geir Þorsteinsson. 13.11.2025 08:02