Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raun­hæft“

Lionel Messi segist vilja snúa aftur til Barcelona og alla stuðningsmenn félagsins dreymir um slíka endurkomu. Forseti félagsins segir aftur á móti að endurkoma Lionel Messi til félagsins sem leikmaður sé ekki raunhæf.

Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar

Ólafur Jóhannesson tók inn í landsliðið marga af þeim leikmönnum sem tilheyra nú gullkynslóð íslenska landsliðsins. Ólafur ræðir þessi ár í nýrri ævisögu sinni en einnig samskipti sín við þáverandi formann Knattspyrnusambands Íslands, Geir Þorsteinsson.

Sjá meira