Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Reynsluboltinn Gary Anderson tryggði sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag og endaði um leið öskubuskuævintýri Justin Hood á mótinu í ár. 1.1.2026 15:28
Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Ríkisstjórn Gabon hefur leyst upp karlalandsliðið sitt í fótbolta og sett það í bann eftir „skammarlega frammistöðu“ á Afríkukeppninni 2025, eins og hún orðar það. 1.1.2026 15:02
Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Blackburn Rovers varð enn á ný að spila án íslenska landsliðsframherjans Andra Lucas Guðjohnsen og það endaði ekki vel, ekki frekar en fyrri daginn. 1.1.2026 14:26
Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Englendingurinn Ryan Searle hélt áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag og varð um leið fyrstur til að tryggja sig inn í undanúrslitin. 1.1.2026 13:55
Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Írska fótboltalandsliðið hefur orðið fyrir verulegu áfalli þrátt fyrir að það séu rúmir tveir mánuðir í næsta leik. 1.1.2026 13:30
Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Þetta kemur kannski of seint fyrir suma sem voru að skemmta sér í gærkvöldi og í nótt en sérfræðingur varaði íþróttamenn við því að ein tegund áfengis eyðileggur formið þitt umfram aðrar. 1.1.2026 13:01
Chelsea búið að reka Enzo Maresca Knattspyrnufélagið Chelsea og Enzo Maresca aðalþjálfari hafa komist að samkomulagi um starfslok en þetta kemur fram á miðlum félagsins. 1.1.2026 12:22
Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Breski þungavigtarhnefaleikakappinn Anthony Joshua hefur verið útskrifaður af spítala í Nígeríu nokkrum dögum eftir alvarlegt bílslys þar sem tveir nánir vinir hans létust. 1.1.2026 12:01
Dæmd úr leik vegna skósóla Skíðastökkvarinn Anna Odine Strøm var dæmd úr leik á alþjóðlegu móti vegna skósóla sem uppfyllti ekki kröfur Alþjóðaskíðasambandsins, FIS. 1.1.2026 11:32
Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Roberto Carlos þurfti að eyða hluta jólahátíðarinnar á sjúkrahúsi en segir aðdáendum sínum að þeir þurfi ekki að hafa áhyggjur. 1.1.2026 11:00