Sigur og tap í generalprufum mótherja Íslands fyrir EM í Sviss Sviss og Noregur, mótherjar íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í Sviss, léku bæði í kvöld síðasta undirbúningsleik sinn fyrir EM. 26.6.2025 18:08
Snorri Dagur aðeins fimm sekúndubrotum frá verðlaunasæti á EM Snorri Dagur Einarsson varð í fjórða sæti í 50 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu 23 ára og yngri sem hófst í morgun í Samorín í Slóvakíu. 26.6.2025 17:14
Vann hundrað kílómetra hlaup og gaf brjóst á leiðinni Ofurhlauparinn Stephanie Case vann magnaðan sigur á Ultra-Trail Snowdonia mótinu í Wales á dögunum. 26.6.2025 07:03
Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Íslendingaliðið Preston North End bryddar upp á nýjungum á næsta tímabili og auglýsir TikTok stjörnur framan á búningum sínum. Ekki eru allir stuðningsmenn félagsins sáttir en samningurinn er þó við mikla stuðningsmenn liðsins. 26.6.2025 06:30
Dagskráin: Stelpurnar hennar Betu í beinni og Norðurálsmótið Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 26.6.2025 06:00
Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum ræddu sérstakt atvik úr leik Fram og Þróttar í Bestu deild kvenna á dögunum. 25.6.2025 23:32
Neymar hlustaði á hjartað sitt Neymar hefur framlengt samning sinn við brasilíska félagið Santos og spilar með æskufélaginu sínu í það minnsta út árið. 25.6.2025 23:02
Reynir við áttunda heimsmeistaratitil sinn Ástralska CrossFit konan Tia-Clair Toomey hefur fyrir löngu komið sér upp á stall sem besta CrossFit kona sögunnar. Einhverjir héldu að hún væri hætt en svo er ekki. 25.6.2025 22:30
Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Þýsku meisturunum í Bayern München tókst ekki að tryggja sér sigur í sínum riðli í heimsmeistarakeppni félagsliða og það gerði leið þeirra að titlinum mögulega miklu erfiðari. 25.6.2025 22:01
Karólína Lea á bólakaf í kalda pottinum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú við æfingar í Serbíu en það styttist óðum í Evrópumótið í Sviss sem hefst í næstu viku. Það var mjög heitt á æfingu íslenska liðsins í dag. 25.6.2025 21:32