Var uppi í áhorfendastúku þegar nafn hans var kallað upp í nýliðavali NBA Kínverski körfuboltamaðurinn Hansen Yang var einn af þeim sem heyrði nafnið sitt kallað upp í fyrstu umferð nýliðavals NBA deildarinnar í körfubolta. 26.6.2025 22:03
Nýr liðsfélagi Íslendinganna hjá HamKam æfði undir fölsku nafni HamKam hefur samið við nýjan leikmann fyrir baráttuna í norsku úrvalsdeildinni en félagið sagði einnig frá því að sami leikmaður hafi verið að æfa hjá félaginu undir fölsku nafni. 26.6.2025 21:45
Njarðvíkingar með montréttinn í Reykjanesbæ og toppsæti deildarinnar Njarðvík komst í kvöld upp í efsta sæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á nágrönnum sínum i Keflavík. 26.6.2025 21:16
City vann riðilinn og sleppur líklega við Real Madrid Manchester City varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna alla þrjá leiki sína í riðlinum á heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum. 26.6.2025 20:57
Færeyingar í undanúrslitin á HM og gætu mætt Dönum í úrslitaleiknum Færeyska 21 árs landsliðið í handbolta er komið alla leið í undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í handbolta í Póllandi eftir sigur á Slóvenum í kvöld. 26.6.2025 20:45
Elísabet stýrði Belgum til sigurs í generalprufunni fyrir EM Belgíska kvennalandsliðið í fótbolta vann í kvöld 2-0 sigur á Grikklandi í undirbúningsleik fyrir Evrópumótið í Sviss. 26.6.2025 20:11
Markadrottning afgreiddi mótherja Íslands í síðasta leik fyrir EM Finnar, mótherjar Íslands í fyrsta leiknum á Evrópumótinu í Sviss, léku í kvöld lokaleik sinn fyrir mótið. 26.6.2025 19:55
„Við vorum að rústa Íslandsmetinu“ Íslenska boðhlaupssveitin í blönduðu boðhlaupi innsiglaði frábæran sigur Íslands í 3. deild Evrópubikarsins í Slóveníu í gær og þau voru líka í miklu stuði eftir frábært hlaup sitt. 26.6.2025 19:30
Mbappé aftur með PSG í réttarsalinn og nú vegna eineltis Kylian Mbappé hefur kært gamla félagið sitt, Paris Saint-Germain, á ný og nú fyrir eineltistilburði þegar félagið var að reyna að þvinga hann til að skrifa undir nýjan samning. 26.6.2025 19:01
Norsk handboltastjarna með krabbamein Norska handboltakonan Camilla Herrem sagði frá því í kvöld að hún sé með brjóstakrabbamein. 26.6.2025 18:31