Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Norska knattspyrnusambandið og leikmannasamtökin NISO hafa komist að samkomulagi um bónusgreiðslur til leikmanna eftir að norska karlalandsliðið tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Það eru engir smáaurar. 18.11.2025 12:01
Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Dallas Cowboys heiðraði minningu Marshawn Kneeland með ýmsum hætti fyrir 33-16 sigur liðsins á Las Vegas Raiders í NFL-deildinni í nótt. 18.11.2025 11:31
Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Antoine Semenyo hjá Bournemouth hefur verið orðaður við Englandsmeistara Liverpool og BBC hefur nú fengið það staðfest. Semenyo er með 65 milljóna punda riftunarákvæði í samningi sínum. 18.11.2025 10:31
Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, Kolbeinn Kristinsson, er á lokametrunum í undirbúningi sínum fyrir næsta bardaga sem fram fer í Finnlandi í lok mánaðarins. Stefán Árni Pálsson fór að hitta hann á æfingu fyrir bardagann. 18.11.2025 10:02
Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Það var ljóst eftir tap á móti Úkraínu í hreinum úrslitaleik um annað sætið og farseðil í umspilið. Gennaro Gattuso, þjálfari ítalska landsliðsins, heldur því fram að undankeppni Evrópu fyrir heimsmeistaramótið sé ósanngjörn fyrir Evrópu. 18.11.2025 09:32
Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Það borgar sig ekkert að vera espa upp Erling Braut Haaland í leikjum. Það sannaðist enn á ý. 18.11.2025 09:01
Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Besta CrossFit-kona sögunnar mun ekki reyna við níunda heimsmeistaratitilinn sinn á næsta ári. 18.11.2025 08:32
Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfuboltalið Grindavíkur hefur spilað heima í Grindavík á þessu tímabili og nú vilja erlendir leikmenn liðsins flytja þangað líka. 18.11.2025 08:02
Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Hnefaleikasérfræðingurinn Steve Bunce segir að Anthony Joshua hafi hreinlega fengið tilboð sem hann gat einfaldlega ekki hafnað þegar hann samþykkti að berjast við Jake Paul. 18.11.2025 07:47
Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Heimsmeistaramótið í fótbolta fer fram næsta sumar í Bandaríkjunum og það bættust við þátttökuþjóðir á hverjum degi í þessum landsliðsglugga. Margir hafa aftur á móti áhyggjur af vandræðum innflytjenda í Bandaríkjunum en forseti FIFA reyndi að létta eitthvað af þeim áhyggjum eftir fund með Bandaríkjaforseta. 18.11.2025 06:30