Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Tekjuhæsta mynd ársins 2024 í íslenskum kvikmyndahúsum var íslenska kvikmyndin Snerting í leikstjórn Baltasars Kormáks. Næst tekjuhæsta myndin var Hollywood ofurhetjumyndin Deadpool & Wolverine. 7.1.2025 15:21
Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Það kom aldrei til tals hjá strákunum í einni vinsælustu hljómsveit landsins Iceguys að taka þátt í Söngvakeppninni í ár. Þetta segir umboðsmaður sveitarinnar. 7.1.2025 13:32
„En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Óhætt er að segja að kveðjum hafi rignt yfir Bjarna Benediktsson eftir að hann tilkynnti í gær að hann myndi ekki gefa kost á sér aftur sem formaður Sjálfstæðisflokksins og að hann hyggðist ekki taka sæti á þingi. Ýmsir fyrrverandi samherjar og andstæðingar hans hafa lagt orð í belg. 7.1.2025 10:00
Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Björgvin Halldórsson segir að hæfileikar félaga hans Gunna Þórðarsonar hafi komið snemma í ljós. Gunni hafi verið skipstjórinn í brúnni í stúdíóinu og segist Björgvin hafa lært mikið af honum. 6.1.2025 18:01
KSI kýlir út í íslenska loftið Breska samfélagsmiðlastjarnan og athafnamaðurinn KSI er staddur á Íslandi. Hann virðist njóta lífsins vel í íslenska loftinu á Reykjanesi. 6.1.2025 14:12
Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Sverrir Þór Sverrisson segist ekki nenna að pæla í því þegar hann fær á sig neikvæða umræðu fyrir grín sem fólki finnst fara yfir strikið. Sveppi, sem er gestur í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir aðalatriðið að konan hans og börnin séu sátt við hann. Í þættinum rifjar Sveppi upp hvernig hann byrjaði fjölmiðlaferilinn á því að ganga hringinn í kringum Ísland. 6.1.2025 10:59
Hafdís leitar að húsnæði Einkaþjálfarinn og samfélagsmiðlastjarnan Hafdís Björg Kristjánsdóttir leitar nú að nýju húsnæði fyrir sig og strákana sína. Hún og Kristján Einar Sigurbjörnsson betur þekktur sem Kleini eru hætt saman. 6.1.2025 09:37
Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Krakkatían er mætt aftur á nýju ári! Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! 5.1.2025 07:04
Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Fréttatían er mætt aftur á nýju ári! Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. 4.1.2025 07:03
Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Það eru fáir sem kunna að lifa lífinu eins og Atli Steinn Guðmundsson blaðamaður Morgunblaðsins sem um árabil hefur fært Íslendingum magnaðar fréttaskýringar frá Noregi þar sem hann er búsettur. Atli gifti sig í síðustu viku við Miklagljúfur en það sem vakti hve mesta athygli við ráðahaginn var að kærasta þeirra hjóna gaf þau saman. 4.1.2025 07:03