Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Blæs á gagn­rýni á efnis­tök heimildar­myndar um hrunið

Efnis­tök heimildar­myndar um banka­hrunið, Bar­áttan um Ís­land, hafa verið harð­lega gagn­rýnd af fólki sem kom að gerð myndarinnar á fyrri stigum fram­leiðslu. Leik­stjóri myndarinnar og upp­runa­legur fram­leiðandi segir að mark­miðið hafi alltaf verið að beina sjónum að banka­fólki sem hafi staðið í stafni þegar hrunið varð sem og að eftir­málum þess.

For­maður hús­fé­lagsins fær nagla­dekkja­banninu hnekkt

Á­kvörðun hús­fé­lags í fjöl­býlis­húsi um að banna notkun nagla­dekkja í bíla­geymslu sinni er ó­lög­mæt, að mati kæru­nefndar húsa­mála. Nefndin telur ekki unnt að banna slíkt nema sam­þykki allra eig­enda komi til.

Hlað­varps­stjarna til Heim­kaupa

Birkir Karl Sigurðs­son hefur tekið við sem for­stöðu­maður við­skipta­þróunar hjá Heim­kaup. Þetta kemur fram í til­kynningu.

Skammaðist sín fyrir mömmu sína og upp­lifði sig eina

Sig­ríður Gísla­dóttir, for­maður Geð­hjálpar og fram­kvæmda­stjóri Okkar heims, segist hafa skammast sín fyrir and­leg veikindi móður sinnar þegar hún var lítil. Hún segir börn upp­lifa sig ein í slíkum að­stæðum þó rann­sóknir sýni að fimmta hvert barn sé í slíkum að­stæðum.

Upplifði að hann myndi aldrei aftur eiga breik í lífinu

Sölvi Tryggva­son fjöl­miðla­maður lýsir stundinni þar sem hann upp­lifði að hann myndi aldrei eiga breik aftur í lífinu þar sem hann var staddur í Barcelona í Kata­lóníu árið 2021. Hann segir stundina hafa verið sína erfiðustu frá því hann lagðist inn á geð­deild á Ís­landi. Þá ræðir hann þá viðurkenningu sem hann þráði hjá konum.

„Fróð­legt að sjá hver við­brögð mat­væla­ráð­herra verða“

Á­kvörðun Bjarna Bene­dikts­sonar, formanns Sjálf­stæðis­flokksins, um að segja af sér sem fjár­mála­ráð­herra vekur gríðar­lega at­hygli. Á­lits­gjafar á sam­fé­lags­miðlum eru ýmist hvumsa yfir á­kvörðuninni, fagna henni eða bæði. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir ákvörðunina marka ný viðmið um ábyrgð ráðherra.

Ó­veðrið byrjað og bílar fastir

Björgunar­sveitir eru byrjaðar að finna fyrir veðrinu. Appel­sínu­gular veður­við­varanir eru í gildi á Norður­landi og gular við­varanir annars staðar á landinu, utan höfuð­borgar­svæðisins.

Sjá meira