Rigningarlegt og lægð væntanleg til landsins Veðurstofa Íslands spáir því að suðvestanátt verði ríkjandi á landinu í dag, fremur hæg víðast hvar. Víða verður rigning, en á Norðurlandi snjóar þó líklega eitthvað fram á morguninn en svo á einnig að hlýna þar. 15.10.2023 07:18
Ljósleiðari slitnaði á Vesturlandi Ljósleiðari Mílu á milli Akraness og Borgarness slitnaði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mílu. 14.10.2023 12:36
Vaktin: Lyklaskipti á mánudag Bjarni Benediktsson verður utanríkisráðherra og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, verður fjármálaráðherra. Þetta kom fram á blaðamannafundi forsætisráðherra, fráfarandi fjármála- og efnahagsráðherra í Eddu, húsi íslenskunnar. Lyklaskipti verða á mánudag. 14.10.2023 09:34
Segjast ekki hafa endurheimt lík fallinna borgara Ísraelsher hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem því er hafnað að herinn hafi náð að endurheimta lík tugi borgara sem fallið hafi í árás Hamas liða í suðurhluta Ísrael. 14.10.2023 09:12
Bjarni og Þórdís muni skiptast á stólum Bjarni Benediktsson, fráfarandi fjármála-og efnahagsráðherra verður utanríkisráðherra og mun Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, núverandi utanríkisráðherra, taka við fjármálaráðuneytinu. 14.10.2023 08:27
Kanna hvort grípa þurfi inn í útgáfu Dimmalimm Menningar-og viðskiptaráðuneytið er með það til skoðunar hvort ný útgáfa af barnabókinni Dimmalimm varði brot á sæmdarrétti og hvort tilefni sé til að grípa inn í. 14.10.2023 08:10
Smálægð úr vestri Í dag nálgast smálægð úr vestri landið með breytilega vindátt en vindhraði yfirleitt lítill. Vestlæg eða breytileg átt 3-10 og él, en minnkandin norðvestanátt austast, að sögn Veðurstofu Íslands. 14.10.2023 07:48
Margir óviðræðuhæfir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ölvaðan ökumann í Háaleitishverfi í Reykjavík í gærkvöldi. Ökumaðurinn reyndi að villa um fyrir lögreglu með því að skipta um sæti. 14.10.2023 07:33
Skipar starfshóp vegna „gullhúðunar“ EES-reglna Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, hyggst skipa starfshóp til að meta umfang gullhúðunar EES-reglna og leggja til tillögur að úrbótum. 13.10.2023 14:30
Microsoft fær loksins að kaupa Activision Blizzard Bandaríska tæknifyrirtækið Microsoft hefur fest kaup á leikjafyrirtækinu Activision Blizzard. Um er að ræða stærstu kaupin í sögu leikjabransans. 13.10.2023 13:40