Í beinni: Undanúrslit Íslandsmótsins í Fischer-slembiskák Undanúrslit Íslandsmótsins í Fischer-slembiskák fara fram í kvöld en mótið er haldið af hlaðvarpsstrákunum í Chess After Dark. 1.12.2023 19:01
Óskar eftir áfrýjunarleyfi Hæstaréttar Fræðagarður, stéttarfélag blaðamannsins Björns Þorlákssonar, hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi Hæstaréttar vegna máls sem Björn höfðaði gegn Kjara-og mannauðssýslu ríkisins. 1.12.2023 14:44
Hent niður af svölunum af samnemanda Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fall nemanda í Garðaskóla af svölum inni í íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ í síðustu viku til rannsóknar. Nemandanum var hent niður af samnemanda. 1.12.2023 11:51
„Mjög skrítið að við séum ekki við þetta borð“ Forseti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar segir bæjarstjórn strax hafa óskað eftir samráði við Sveitarfélagið Ölfus í febrúar þegar bæjarstjórninni barst erindi bæjarstjóra Ölfus til Orkustofnunar um fyriræt. Málið varði hagsmuni Hvergerðinga umfram alla aðra. 1.12.2023 10:42
Krambúð og Huppa í Búðarkór í stað Nettó Krambúð hefur verið opnuð í Búðakór, þar sem Nettó var áður til húsa. Jafnframt mun Ísbúð Huppu verða opnuð í rýminu í janúar. 1.12.2023 10:08
Verðskrá fyrir magnpóst lögð niður Frá og með 1. janúar 2024 verður sérstök verðskrá fyrir magnpóst lögð niður og flokkarnir almenn bréf og magnpóstur sameinaðir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Póstinum. 1.12.2023 10:00
„Flugvélin er farin og Edda er enn á Hólmsheiði“ „Við erum farin. Flugvélin er farin og Edda er enn á Hólmsheiði,“ segir Ragnheiður Arnardóttir, systir Eddu Bjarkar Arnardóttur. Um sautján bílar lokuðu aðkomunni að fangelsinu í nótt. 1.12.2023 08:45
Tveir fundust látnir í höfninni í Malmö Tveir menn fundust látnir í nótt í bíl sem hafði steypst ofan í höfnina í Malmö í Svíþjóð. Ekki er ljóst hvernig bíllinn hafnaði í höfninni. 1.12.2023 08:19
Danir segja skilið við þúsund króna seðilinn Seðlabanki Danmerkur hefur tilkynnt að hann muni frá og með 31. maí 2025 hætta að gefa út þúsund króna seðil. Seðillinn hefur verið í umferð í sinni núverandi mynd í 47 ár eða síðan árið 1975. 1.12.2023 07:46
Víðáttumikil og öflug hæð yfir Grænlandi stýrir veðrinu Víðáttumikil og öflug hæð yfir Grænlandi stýrir veðrinu um helgina, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 1.12.2023 07:20