Umsjónarmaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er umsjónarmaður Lífsins á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Heims­frægir dansarar kenndu nem­endum Brynju Péturs

Brynja Pétursdóttir einn frægasti danskennari landsins segir sitt fólk hafa fagnað vel og innilega þegar hún tilkynnti þeim að von væru á einum frægustu dönsurum í heimi í Hiphop senunni, hollensku systrunum Norah, Yarah og Rosa til Íslands. Þær héldu þriggja daga námskeið hjá Dans Brynju Péturs fyrr í mánuðinum.

Níu­tíu prósent Ís­lendinga geti sest í helgan stein fyrir þrí­tugt

Hin 24 ára gamla Íris Líf Stefánsdóttir ætlar að setjast í helgan stein fyrir þrítugt. Hún fór yfir það hvernig hún ætlar að fara að því í Íslandi í dag en Íris hefur slegið í gegn á TikTok þar sem hún veitir ýmiskonar fjármálaráð. Hún segir langflesta Íslendinga geta fetað í hennar fótspor og fer yfir það hvað hún gerir og hvað er á bannlista.

Eigum að sitja saman á kvöldin en ekki í sitt­hvoru horninu

Sálfræðingurinn Hulda Jónsdóttir Tölgyes safnar nú fyrir útgáfu spilsins Vinaskógar sem ætlað er börnum á yngsta stigi grunnskóla. Hulda segist með spilinu vilja hjálpa foreldrum að njóta stundar með börnunum sínum í ró og næði og hvetja börn og fjölskyldur til að rækta tengslin.

Björk á for­síðu National Geographic

„Annað hvert ár vel ég einn hlut sem ég berst fyrir,“ segir Björk í forsíðuviðtali við National Geographic þar sem hún ræðir við Carrie Battan um umhverfismál, aktívisma og list. Björk prýðir nú forsíðu National Geographic, ein af 33 fulltrúum breytinga; hugsjónafólki, höfundum, fyrirmyndum og ævintýrafólki sem trúa því að heimurinn okkar þarfnist úrræða og aðkallandi aðgerða. 

Hlustendaverðlaunin 2025: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn

Hlustendaverðlaunin 2025 voru haldin með pompi og prakt á Nasa í gærkvöldi og þar kom landslið tónlistarmanna fram. Fluttir voru sjóðheitir hittarar í bland við glæný en líka klassísk lög sem fyrir löngu hafa stimplað sig inn í hjörtum landsmanna.

Önnur platan komin út: Kyrr­stæður heimur Kára Egils

Ein bjartasta von Íslands í tónlistarheiminum Kári Egilsson gefur í dag út sína aðra plötu, plötuna My Static World. Hann segir að á plötunni sé að finna ögn nútímalegri hljóðheim en hann hafi áður verið þekktur fyrir.

Bein út­sending: Hlustendaverðlaunin 2025

Hlustendaverðlaunin 2025 fara fram á Nasa við Austurvöll í kvöld og verður margt um dýrðir og mun landslið tónlistarmanna stíga á stokk. Um er að ræða tólfta skiptið sem hátíðin fer fram.

Sjá meira