Fréttamaður

Margrét Helga Erlingsdóttir

Margrét Helga er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ítalir hrífa íslenska Eurovision aðdáendur

FÁSES, hinn viðurkenndi íslenski aðdáendaklúbbur Eurovision-keppninnar, virðist yfir sig hrifinn af framlagi Ítalíu því klúbburinn gefur laginu tólf stig eða hæstu einkunn. Eurovision fer að þessu sinni fram í Tel Aviv í Ísrael í maí.

Varar við uggvænlegri þróun í Evrópu

"Þjóðernishyggja, sérstaklega hjá öfga hægrinu, er að færast aftur í vöxt,“ sagði Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, á viðburði fyrir unga leiðtoga í Berlín í Þýskalandi sem fór fram í gærkvöldi. Hann varaði við uggvænlegri þróun í Evrópu.

Gera ráð fyrir lægð á föstudag

Engar markverðar breytingar verða á veðrinu næstu daga og helst veðrið svipað fram eftir vikunni. Það er ekki fyrr en á föstudag sem lægð er í kortunum með vaxandi vindi og úrkomu að því er kemur fram í veðurpistli vakthafandi veðurfræðings á Veðurstofu Íslands.

Hámarkshraði lækkaður víða í Vesturbænum

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, hefur staðfest lækkun hámarkshraða á Hringbraut, Hofsvallagötu, Birkimel, Hagatorgi og víðar í Vesturbænum.

Sjá meira