Sóttur með þyrlu eftir bílveltu við Stóru Giljá Einn var sóttur með þyrlu eftir bílslys í Húnavatnssýslu síðdegis. 10.5.2019 18:38
Kirsuberjatréð horfið úr garðinum þegar hún vaknaði Guðbjörg, íbúi í Vesturbæ Reykjavík, tók eftir því í morgun að einhver hefði rifið kirsuberjatréð hennar upp með rótum og stolið því úr garðinum hennar. 9.5.2019 22:25
Sjónvarpsstöðin Skjár 1 snýr aftur eftir helgi Skjár 1 hóf fyrst göngu sína í október árið 1998. Á 20 ára afmæli stöðvarinnar var ákveðið að blása lífi í hana að nýju eftir margra ára hlé. 9.5.2019 21:16
Lenti í vandræðum með þvenginn: „Annað eistað hékk úti!“ Það var stutt á milli æfingu Hatara á stóra sviðinu í Tel Aviv og blaðamannafundar sem var á dagskrá hjá hljómsveitinni og föruneyti hennar. 9.5.2019 20:02
Fá vikufrest til að skila greinargerð vegna aðfararbeiðni Isavia fékk í dag vikufrest til að skila greinargerð vegna aðfararbeiðni flugvélaleigufyrirtækisins ALC þegar málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness síðdegis í dag. Isavia mun krefjast þess að málinu verði vísað frá, að sögn Guðjóns Helgasonar upplýsingafulltrúa Isavia. 9.5.2019 18:31
Bensínstöðvar í þéttri íbúðabyggð fyrstar til að fara Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags-og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, segir að bensínstöðvar sem staðsettar eru inni í þéttri íbúðabyggð verði fyrstar til að fara en þær sem eru staðsettar við stofnbrautir aftur á móti síðastar. 9.5.2019 18:14
Ráðist á tólf ára stúlku Stúlkan gaf lögreglu greinargóða lýsingu á árásinni sem reyndist vera með öllu tilefnislaus. 9.5.2019 17:20
Ríkissáttasemjari á meðal umsækjenda Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari, Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari og Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar eru á meðal umsækjenda. 8.5.2019 23:50
Skilningsrík og full samúðar í garð Garlands Garland þarf vart að kynna en hún skaust skyndilega upp á stjörnuhimininn þegar hún lék Dorothy, aðalhlutverkið, í Galdrakarlinum í Oz árið 1939. Hún giftist fimm sinnum um ævina og átti þrjú börn. Garland lést af of stórum skammti þegar hún var aðeins 47 ára árið 1969. 8.5.2019 23:00