Sálrænt áfall eftir martraðarkennda heimafæðingu Lake Bell leitaði til sálfræðings vegna sálræns áfalls eftir afar erfiða heimafæðingu. 23.7.2019 11:54
Sigrún Geirsdóttir synti Eyjasund fyrst kvenna Vel var tekið á móti Sigrúnu þegar hún synti í land eftir að hafa synt hið svokallaða Eyjasund fyrst kvenna. 23.7.2019 10:13
Móðir A$AP Rocky segir Svía vilja refsa syni sínum öðrum til viðvörunar Renee Black, móðir rapparans A$AP Rocky, segist vera orðin ráðþrota. Hún hefði haldið að ákall forseta Bandaríkjanna nægði til þess að leysa Rocky úr haldi. Hún hefur aðeins einu sinni náð að tala við Rocky síðan hann var handtekinn en hún segir að hann hafi verið í góðu jafnvægi. 23.7.2019 09:29
Þrír dæmdir til dauða fyrir Marokkó-morðin Þrír liðsmenn samtaka sem kenna sig við íslamskt ríki voru í dag dæmdir til dauða fyrir morðin á tveimur ungum norrænum konum. 18.7.2019 15:56
Mannréttindabrot og fríverslunarsamningur fari ekki saman Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir að íslensk stjórnvöld hafi átt að bíða með að fullgilda fríverslunarsamning við Filippseyjar þar til ástandið í mannréttindamálum batnaði. 18.7.2019 15:04
Hraðamælingar á Hringbraut: Á einni klukkustund óku 92 ökumenn af 322 of hratt Meðalhraði hinna brotlegu var 54 km/klst. 18.7.2019 13:44
Áfrýja dómnum yfir Vigfúsi til Landsréttar Vigfús var í upphafi mánaðarins dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi og brennu. Ríkissaksóknari vill að hann verði sakfelldur fyrir manndráp. 18.7.2019 12:22
Þúsundir kröfðust afsagnar ríkisstjóra eftir „Ricky-Leaks“ hneykslið Valdamenn í Púertó Ríkó voru afhjúpaðir þegar spjallþræði var lekið út. Þeir höfðu í frammi meiðandi ummæli um minnihlutahópa. 18.7.2019 11:12
Spá 19 stiga hita á höfuðborgarsvæðinu í dag Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir 19 stiga hita á höfuðborgarsvæðinu í dag. 18.7.2019 08:31
Foreldrum í Frakklandi bannað að rassskella börn Marlene Schiappa, jafnréttismálaráðherra Frakklands, mælti fyrir frumvarpinu og sagði í samtali við dagblaðið Le Parisien að foreldrum skjátlaðist hrapallega ef þeir héldu að það væri viðeigandi að öskra, rassskella, slá utan undir, eða snúa upp á eyru barna sinna til að láta í ljós vald sitt. 3.7.2019 16:53