Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn KR-ingar unnu sinn fyrsta sigur í rúmlega fjörutíu daga þegar þeir tóku Aftureldingu 2-1 í Frostaskjólinu í gær. Fyrir utan fótboltann var mikið rætt um einn tiltekinn boltasæki sem var höfðinu hærri en restin og virtist alltof gamall fyrir starfið. 12.8.2025 12:11
Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Taylor Swift tilkynnti tólftu plötu sína, The Life of a Showgirl, eftir að hafa birt dularfulla niðurtalningu á heimasíðu sinni. Swift greindi frá plötunni í stiklu fyrir nýjasta hlaðvarpsþátt Travis og Jason Kelce sem birtist í dag. 12.8.2025 10:12
Nýr Rambo fundinn Búið er að finna nýjan leikara sem á að bregða sér í hlutverk bandaríska hermannsins Johns Rambo, sem Sylvester Stallone lék í fimm kvikmyndum, en það er hinn 29 ára Noah Centineo. 12.8.2025 08:52
Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Tvær framhaldsmyndir sígildra gamanmynda komu út fyrir skömmu. Önnur er ófrumleg endurnýting á gömlu efni meðan hin er ferskt framhald sem bryddar upp á nýjungum um leið og hún heiðrar forvera sína. 11.8.2025 07:01
„Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Tómas Lemarquis er í stóru hlutverki í geimþáttunum Foundation. Tómas vann náið með leiklistarþjálfara í undirbúningi fyrir hlutverkið og kafaði þar ofan í erfiðar æskuminningar. Úr varð heilandi innra ferðalag sem hafði djúpstæð áhrif á hann. 8.8.2025 07:01
Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Sigurbjörg og Victor kepptu nýverið, fyrst Íslendinga, í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu í Svíþjóð. Sigurbjörg var sátt við að enda um miðja keppni og ánægðari með að þríbæta tíma kærastans. Parið fær ekki nóg og dreymir um að vera heilt keppnissumar í Svíþjóð. 7.8.2025 07:02
Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Ástralski hommasirkusinn Briefs International kemur fram á Hinsegin dögum og verður með þrjár sýningar í Tjarnarbíó, tvær bannaðar innan átján og eina barnasýningu. 6.8.2025 13:45
Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Íslendingar skemmtu sér konunglega um Verslunarmannahelgina, fjölmargir djömmuðu í rigningunni í Vestmannaeyjum, aðrir ferðuðust innanlands og sumir fækkuðu fötum í útlandinu. 6.8.2025 09:32
Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Marín Manda Magnúsdóttir, nútímafræðingur og hlaðvarpsstjórnandi, og Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, eru trúlofuð. 5.8.2025 15:07
Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Guðfaðir íslensku pítusósunnar vildi upphaflega búa til sósu sem læki ekki of mikið og innihéldi minni hvítlauk en tzatziki-sósa. Fyrir stofnun Pítunnar þurfti að finna bakara sem gæti bakað pítubrauð og koma nafninu í gegnum Íslenska málnefnd. 5.8.2025 12:35