Fréttamaður

Magnús Jochum Pálsson

Magnús er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hár­prúður Eiður heillar

Þykkt hár Eiðs Smára Guðjohnsen í nýrri auglýsingu fyrir veðmálasíðuna Epicbet hefur vakið athygli. Stutt er síðan hár hans var farið að þynnast ansi mikið. Eiður hefur ekki tjáð sig um það sjálfur en virðist hafa farið í hárígræðslu.

Hljóp annað mara­þon á tánum og minntist Bríetar Irmu

Eftir að hafa hlaupið heilt maraþon berfættur á Menningarnótt hljóp Guðmundur Emil Jóhannsson, betur þekktur sem Gummi Emil, aftur heilt maraþon á tánum í gær. Gummi minntist tveggja vina í kjölfar hlaupsins og segir mikilvægt að fólki tali um tilfinningar sínar.

Trú­lofuð en ekki búin að flytja inn saman

Poppstjarnan Taylor Swift og NFL-kappinn Travis Kelce trúlofuðu sig á dögunum eftir tveggja ára samband og eru byrjuð að plana brúðkaupið. Eitt eiga þó enn eftir að gera: flytja inn saman.

Slags­mál á mexí­kóska þinginu yfir ræðu­tíma

Slagsmál brutust út á mexíkóska þinginu á miðvikudag milli öldungardeildarþingmanns og forseta öldungadeildarinnar vegna deilna um ræðutíma. Átökin hófust með lítilsháttar stimpingum sem breyttust í heilmikinn hasar.

Sjá meira