Fréttamaður

Magnús Jochum Pálsson

Magnús Jochum er umsjónarmaður Lífsins á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dragi úr trú­verðug­leika Eddunnar og úti­loki fag­fólk

Leikstjórinn Davíð Óskar Ólafsson segir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar (ÍKSA) útiloka fjölda fagfólks með því að bæta við nýjum flokkum í Edduverðlaununum fyrir leikið sjónvarpsefni en einungis fyrir leikara. Ákvörðunin dragi úr trúverðugleika og máli upp ranga mynd af bransanum. Fjöldi þekkts bransafólks tekur undir skrif Davíðs.

Leikið sjón­varps­efni aftur hluti af Eddunni

Stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar (ÍKSA) hefur opnað fyrir innsendingar til Eddunnar 2026 og ákveðið að verðlauna leikið sjónvarpsefni á ný. Þar bætist við fimm nýir flokkar: besta leikna sjónvarpsefnið auk besta leikara og leikkonu í aðal- og aukahlutverkum.

Segir sig frá hlut­verkinu vegna ó­á­nægju með upp­runann

Leikkonan Odessa A’zion hefur hætt við að leika í kvikmyndinni Deep Cuts, sem byggir á samnefndri metsölubók, í kjölfar harkalegra viðbragða netverja. Óánægjan byggðist á því að persónan sem Odessa átti að leika var af mexíkóskum og gyðingaættum meðan leikkonan er af þýskum og gyðingaættum.

Ó­bilandi trú á eigin á­gæti

Bólugrafinn og renglulegur með samvaxnar augabrúnir og hormottu, hrokafullur, hraðlyginn og hvatvís, kjaftfor, sjálfumglaður og ódrepandi við að ná markmiði sínu: að verða sá besti í heimi, sama hvað það kostar.

Fólk velji ein­földustu leiðina og úti­loki for­eldra sína

Klínískur félagsráðgjafi segir útskúfun barna á foreldrum vegna fjölskyldudeilna ótrúlega algenga. Sumir vilji fara einföldustu leiðina, loka á foreldra og hlaupa frá vandanum. Slíkt komi mest niður á barnabörnum sem fái ekki ömmu og afa. Flestir vilji eiga góð samskipti og fólk eigi alls ekki að opinbera slíkar erjur fyrir alþjóð.

Stjórinn mót­mælir ICE með lagi um Minneapolis

Tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen, betur þekktur sem Stjórinn, hefur gefið út lagið „Streets of Minneapolis“ þar sem hann heiðrar minningu Alex Pretti og Renee Good sem létust í aðgerðum ICE í Minneapolis og mótmælir stjórn Donalds Trump. 

Sækir um skilnað frá Schneider

Sjónvarpsframleiðandinn Patricia Maya Azarcoya Schneider hefur sótt um skilnað frá leikaranum Rob Schneider eftir fimmtán ára hjónaband. Það er þriðja hjónaband leikarans sem fer í vaskinn.

„Konur í jakka­fötum í ruglinu er geð­veikt fyndið konsept“

Vefþættirnir Framakonur fjalla um tvær mislukkaðar og framagjarnar konur sem reyna að koma sér á kortið en skortir alla hæfni og enda í ógöngum. Höfundarnir Inga Óskarsdóttir og Björk Guðmundsdóttir byggja þættina að hluta til á eigin lífi og ákváðu að skella þeim á Youtube til að dreifa gleðinni.

Sjá meira