Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tólf vinkonur fögnuðu tæplega þúsund ára afmæli

Tólf vinkonur í Hveragerði sem eiga það sameiginlegt að verða tæplega þúsund ára á árinu komu nýlega saman til að fagna því að þær eru orðnar áttræðar eða verða áttræðar síðar á árinu. Allar eru þær í félagi eldri borgara á staðnum og hluti þeirra syngur með kór félagsins.

Stolt af því að vera kvenfélagskona

Kvenfélög gegn mikilvægu hlutverki um allt land, ekki síst í sveitum þar sem félögin styrkja mikilvæg málefni og sjá um kaffiveitingar, eins og til dæmis í erfisdrykkjum og á fundum.

Sjá meira