Tólf vinkonur fögnuðu tæplega þúsund ára afmæli Tólf vinkonur í Hveragerði sem eiga það sameiginlegt að verða tæplega þúsund ára á árinu komu nýlega saman til að fagna því að þær eru orðnar áttræðar eða verða áttræðar síðar á árinu. Allar eru þær í félagi eldri borgara á staðnum og hluti þeirra syngur með kór félagsins. 29.4.2017 20:37
Hesturinn Klakkur fer á kostum og minnir einna helst á sirkushest Lisbet Sæmundson og hesturinn hennar Klakkur, hafa vakið gífurlega athygli, fyrir frábærar kúnstnir. 23.4.2017 21:37
Þríbura kiðlingar og syngjandi hundur á bæ í Flóahreppi Á bænum Vestur Meðalholti í Flóahreppi eru þau María Weiss og Magnús Erlendsson með blandaðan búskap. 16.4.2017 19:57
Býður túristum að klappa hestunum sínum Margeir Ingólfsson, bóndi á Brú í Biskupstungum, býður ferðamönnum nú að klappa hestunum sínum og sitja fyrir á myndum með þeim. 15.4.2017 21:19
Lömb byrjuð að koma í heiminn Á bæ í Grafningi eru nokkrar kindur bornar bóndanum til mikillar undrunar. 2.4.2017 21:40
Toyota Corolla á risa, risa dekkjum Menn láta sér ekki leiðast í sveitinni þegar bílar eru annars vegar. 19.3.2017 21:27
Stolt af því að vera kvenfélagskona Kvenfélög gegn mikilvægu hlutverki um allt land, ekki síst í sveitum þar sem félögin styrkja mikilvæg málefni og sjá um kaffiveitingar, eins og til dæmis í erfisdrykkjum og á fundum. 13.3.2017 20:30
Burðarboði léttir bændum lífið og býr til snjallbeljur Ný tækni hjálpar bændum að sjá hvenær beljur eru að fara að eiga. 5.3.2017 21:07
Þrjár 99 ára vinkonur á Hvolsvelli: Sjá ekki sólina fyrir Guðna Th. Þær Aðalheiður Kjartansdóttir, Guðrún Sveinsdóttir og María Jónsdóttir eru saman á Kirkjuhvoli á Hvolsvelli en þær eru orðnar 99 ára gamlar og hafa aldrei verið hressari. 26.2.2017 20:30