Eyrbekkingur nýr aðalvarðstjóri Lögreglunnar á Suðurlandi Rannveig Brynja er fyrsta konan til að starfa í yfirstjórn lögreglunnar í umdæminu. 14.4.2018 18:48
Kannabisræktun á Íslandi „í miklum blóma“ að sögn yfirlögregluþjóns Málið er eitt það umfangsmesta sem komið hefur til kasta lögreglu og er rannsakað sem framleiðsla, hugsanlegur útflutningur á fíkniefnum og sem peningaþvætti. 13.4.2018 20:30
Endurbætur á Þingvallavegi tefjast eftir kröfu um umhverfismat Landvernd hefur kært úrskurð Skipulagsstofnunar vegna endurbóta á Þingvallavegi. 12.4.2018 13:54
Lotta sýnir loftfimleika á Tenór á fleygiferð Hesturinn Tenór sem er 22 vetra og Þórhildur Lotta Kjartansdóttir, alltaf kölluð Lotta, sem er níu ára úr Þykkvabænum hafa vakið mikla athygli því Lotta geri fimleikaæfingar á baki á meðan Tenór hleypur með hana. 8.4.2018 21:45
Ráðherra fagnar nýjum holdagripum í nautgriparækt "Þetta er ákveðið frumkvöðulsstarf með miklum metnaði sem ég heyri á fólki hérna.“ 7.4.2018 19:45
Dansandi hestur á Sunnuhvoli í Ölfusi Það getur reynst erfitt að kenna íslenska hestinum nýjar gangtegundir og hvað þá að leika listir sínar. 2.4.2018 20:31
Gagnrýnir umhverfissinna sem vilja ráða landinu Verið er að fella aspir meðfram Skeiða- og Hrunavegi sem hafa truflað útsýni ferðafólks. 1.4.2018 20:00
Dánarorsök liggur ekki fyrir Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurlandi í tengslum við andlát manns á sveitabæ í Biskupstungum í morgun. Krufning fer fram á þriðjudaginn. 31.3.2018 19:30
Vegurinn um Þingvelli sagður þjóðarskömm Helsti umferðarsérfræðingur landsins segir veginn vera þjóðarskömm 31.3.2018 19:20
Ferðamenn í hættu við Reynisfjöru vegna grjótfoks Ferðamenn í Reynisfjöru voru í mikilli hættu í morgun þegar grjóti rigndi yfir þá í miklu hvassviðri. 28.3.2018 19:15