Hefur klippt 143 þúsund kolla á 50 árum á Selfossi Björn Gíslason, rakari á Selfossi, fagnar fimmtíu ára afmæli í dag sem rakari, auk þess sem rakarastofan sem pabbi hans stofnaði, Gísli Sigurðsson, rakarameistari fagnar 70 ára afmæli. 15.8.2018 19:48
Lokun Ölfusárbrúar er slæm fyrir umferð og heimamenn á Selfossi Lokað var fyrir alla umferð um Ölfusárbrú á Selfossi í dag og verður brúin lokuð í viku. 13.8.2018 20:00
Tíkin Irma tók að sér kettling eftir að hafa misst sjö hvolpa "Allt er gott sem endar vel“ er málsháttur sem á sérstaklega vel við tíkina Irmu á Selfossi þessa dagana. Ástæðan er sú að hún gaut nýlega sjö hvolpum sem fæddust allir andvana. 12.8.2018 19:15
60 ára afmælisganga Leikfélags Selfoss um fjöll og firnindi Félagar í Leikfélagi Selfoss bjóða nú öllum áhugasömum að ganga með sér um fjöll og firnindi í tilefni af 60 ára afmæli félagsins. 11.8.2018 18:45
Fimm nýir rafstrætóar á götum Reykjavíkur Fimm nýir rafstrætóar bætust í stætisvagnaflotann í Reykjavík í dag en fjórir rafvagnar hafa verið í notkun frá því í mars með góðum árangi. Í vetur koma fimm vagnar í viðbót. Vagnarnir fjórtán sem Strætó kaupir kostar um 880 milljónir króna. 7.8.2018 21:49
„Ég borða mikinn sykur og drekk mikið kaffi“ Þrjár Íslenskar konur sem eru hundrað ára gefa upp mismunandi ástæður fyrir háum aldri. 6.8.2018 22:41
Félagsmálaráðherra stýrir „Súper gulrótum“ í körfubolta Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra stýrir körfuboltaliðinu "Súper gulrætur“ á unglingalandsmóti. 5.8.2018 15:52
Strandblak, harmonikutónleikar og traktorstorfæra á Suðurlandi Strandblak, harmonikutónleikar og traktorstorfæra voru meðal atriða sem gestir á Suðurlandi nutu í dag í veðurblíðunni. 4.8.2018 21:00
Átta þúsund manns á unglingalandsmóti í Þorlákshöfn „Hér eru á milli sjö og átta þúsund manns í blíðskaparveðri, sólin er komin og allir í hátíðaskapi eftir mikla rigningu í gær.“ 4.8.2018 12:45
Laun nýs bæjarstjóra í Árborg lækkuð Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar hefur samþykkt ráðningarsamning við nýjan bæjarstjóra í sveitarfélaginu, Gísla Halldór Halldórsson. 3.8.2018 11:19