Sýknaðir af nauðgun því stúlkan var of drukkin Spænskur dómstóll sakfelldi fimm menn fyrir kynferðislega misnotkun en sýknaði þá af alvarlegra broti um nauðgun vegna þess að þeir þurftu ekki að beita ofbeldi eða ógnun til að brjóta á ölvaðri fjórtán ára gamalli stúlku. 31.10.2019 23:55
Líkti forseta þingsins við Scarface og tennisboltavél í kveðjuræðu John Bercow hefur vakið mikla athygli fyrir tilþrif í þinginu. Boris Johnson forsætisráðherra kvaddi hann með gamansömum hætti í ræðu í gær. 31.10.2019 23:30
Ráðgjafi staðfesti að Trump sóttist eftir rannsóknum en taldi það ekki ólöglegt Fyrrverandi starfsmaður þjóðaröryggisráðsins staðfesti framburð um að Trump hafi haldi eftir hernaðaraðstoð til Úkraínu til að þrýsta á um pólitískan greiða en sagðist þó ekki hafa talið það óviðeigandi eða ólöglegt. 31.10.2019 21:45
Icelandair og Boeing ná samkomulagi um frekari bætur Viðræður er enn sagðar standa yfir um frekari bætur vegna kyrrsetningar Max-vélanna. 31.10.2019 21:41
Spánverjar bjóðast til að taka við loftslagsráðstefnunni Síle, sem átti að halda ráðstefnuna, hefur lagt blessun sína yfir hugmyndina og ætlar að mæla með henni við Sameinuðu þjóðirnar. 31.10.2019 19:02
Öfluðu milljarðs til að ljúka framkvæmdum félags GAMMA Þar með segir GAMMA að fjárhagslegri endurskipulagningu fasteignafélagsins Upphafs sem er í eigu fjárfestingasjóðsins GAMMA: Novus. 31.10.2019 17:45
Boða fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump fyrir þingnefndirnar John Bolton ætlar ekki að koma sjálfviljugur fyrir nefndirnar en lögmaður hans segist tilbúinn að taka við stefnu. Bolton gæti verið lykilvitni um nokkur atriði í samskiptum Trump-stjórnarinnar við Úkraínu. 30.10.2019 23:45
Leikfélagið ætlar að áfrýja dómi vegna Atla Rafns Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Atla Rafni Sigurðssyni 5,5 milljónir króna í bætur vegna ólögmætrar uppsagnar og ærumeiðingar í dag. 30.10.2019 22:24
Minni arðsemi Arion banka á þriðja ársfjórðungi Arion banki hagnaðist um 800 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, um 300 milljónum krónum minna en á sama tímabili í fyrra. 30.10.2019 22:17
Twitter ætlar að banna stjórnmálaauglýsingar Bannið við stjórnmálaauglýsingum er viðleitni Twitter til reyna að koma í veg fyrir upplýsingafals á samfélagsmiðlum í aðdraganda forsetakosninga í Bandaríkjunum á næsta ári. 30.10.2019 20:56