Saka heimsþekktan blaðamann um aðild að hlerunum Glenn Greenwald sakar ríkisstjórn Jairs Bolsonaro Brasilíuforseta um að virða ekki fjölmiðlafrelsi. Vefmiðill Greenwald birti fréttir upp úr farsímagögnum dómsmálaráðherra Brasilíu í fyrra. 21.1.2020 18:39
Ozzy Osbourne með Parkisonssjúkdóm Sjúkdómurinn greindist eftir að rokkarinn gamalreyndi datt í fyrra. 21.1.2020 18:12
Úr gæsluvarðhaldi í farbann vegna andlátsins í Úlfarsárdal Karlmaður á fimmtugsaldri sem var handtekinn eftir að maður lést í Úlfarsárdal í desember verður látinn laus úr gæsluvarðhaldi en sætir farbanni til 13. febrúar. 21.1.2020 17:35
Myndband sýnir þegar lá við bílveltu í slabbi á Suðurlandsvegi Ökumaður sem tók upp myndband af því þegar annar bíll snerist fyrir framan hann segir að aðeins örlitlu hefði munað að bíllinn ylti. 19.1.2020 15:00
Kalla út herinn vegna fannfergis eftir sprengilægð á Nýfundnalandi Veðurfræðingur segir að Nýfundnalendingar eigi eftir að tala um storminn sem gekk yfir eyjuna á föstudag um ókomna framtíð. 19.1.2020 13:51
Varað við flughálku víða um land Hvassviðri sem gengur yfir landið gerir hálkuna víða enn viðsjárverðari en ella. 19.1.2020 10:38
Telja eldana í Ástralíu hafa breytt landslaginu varanlega Jafnvel skóglendi sem er aðlagað reglulegum eldum nær sér mögulega ekki að fullu eftir fordæmalausa gróðurelda í Ástralíu í vor og sumar. 19.1.2020 10:15
Rúmlega sjötíu drepnir í árás Húta á herbúðir í Jemen Árásin er sögð hafa verið gerð með flugskeytum og drónum. Hútar hafa ekki lýst formlega yfir ábyrgð á henni. 19.1.2020 08:47
Segja framferði Trump „verstu martröð“ stofnenda Bandaríkjanna Demókratar og Hvíta húsið lögðu fram lögfræðiálit sín vegna kærunnar á hendur Donald Trump forseta í gær. 19.1.2020 07:52
Væta, hláka og leysingar í dag Appelsínugular og gular viðvaranir eru áfram í gildi á landinu fram eftir degi og kvöldi. 19.1.2020 07:28