Varmá að koma sterk inn með hækkandi vatni Varmá er eins og veiðimenn þekkja oft mjög góð á vorin og er af þeim sökum oftast mest sótt á þeim tíma. 25.8.2021 10:59
Hreindýraveiðar ganga vel Hreindýraveiðar hafa gengið vel enda hefur viðrað vel til veiða á austurlandi og dýrin virðast vel á sig komin. 24.8.2021 08:25
Rangárnar standa upp úr í sumar Þegar listinn yfir aflahæstu árnar er skoðaður standa Rangárnar upp úr í sumar og líklega fara þær báðar yfir 3.000 laxa 22.8.2021 10:06
Fín veiði í Kvíslaveitum Við höfum ekki fengið margar fréttir ofan af hálendinu í sumar og þess vegna er gaman að fá loksins í blálokin á veiðitímanum þar smá fréttir. 22.8.2021 09:56
Gæsaveiðin hófst í gær Gæsaveiðitímabilið hófst í gær og það var eins og venjulega á fyrsta degi ansi fjölmennt á vinsælum veiðislóðum 21.8.2021 13:50
Laxárdalurinn frábær áskorun í stóra urriða Laxárdalurinn í Laxá er eitt af þeim veiðisvæðum sem veiðimenn verða að prófa því fá svæði gefa jafn eftirminnilega upplifun af tæknilegri veiði. 16.8.2021 09:07
Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá Fimmti stórlaxinn yfir 100 sm var háfaður eftir baráttu veiðimanns við bakka Laxár í Aðaldal en hún er ein sú þekktasta á landinu fyrir stórlaxa. 16.8.2021 08:57
Hnúðlaxar veiðast sem aldrei fyrr Sífellt fleiri fréttir eru að berast af hnúðlaxi í ánum á landinu og er svo komið að það þykir ekki lengur frétt að sjá eða veiða þessa laxa. 14.8.2021 09:35
Yfir 100 laxa holl í Laxá í Dölum Eftir ansi rólegar vikur í Laxá í Dölum er eins og eitthvað hafi spyrnt við þeim löxum sem áttu eftir að ganga í ánna. 14.8.2021 09:04
18.184 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiðin er farin að róast í Veiðivötnum og það styttist í að tímabilinu ljúki þar og verður þá alveg ágætu sumri lokið í vötnunum. 14.8.2021 08:57