
Brúará fyrir landi Sels til SVFR
Brúará er líklega ein skemmtilegasta silungsá á Suðurlandi en hún er að sama skapi krefjandi en það er líka þess vegna sem hún er skemmtileg.
Brúará er líklega ein skemmtilegasta silungsá á Suðurlandi en hún er að sama skapi krefjandi en það er líka þess vegna sem hún er skemmtileg.
Síðasti dagur til rjúpnaveiða er í dag 21. nóvember en það verður að teljast heldur ólíklegt að nokkur skytta fari til fjalla miðað við veðurspá dagsins.
Það er ekki annað að heyra en að rjúpnaveiðar hafi verið að ganga vel og ansi margir séu nú þegar komnir með jólasteikina.
Gæsaveiðin hefst á hverju ári þann 20. ágúst og það er töluverður fjöldi sem stundar þessar veiðar langt fram í nóvember.
Fyrsti dagurinn til rjúpnaveiða síðasta föstudag var heldur erfiður fyrir rjúpnaskyttur en mikið rok og úrkoma gerði aðstæður afar krefjandi.
Þá er komið að áttunda og síðasta þættinum í þessari skemmtilegu veiðiseríu með Gunnari Bender sem hefur farið um víðan völl með veiðimönnum.
Rjúpnaveiðin hefst á föstudaginn og eins og venjulega eru margir farnir að hlakka til að ná í jólamatinn.
Síðustu dagar veiðinnar í sumar eru framundan og það er ennþá hægt að gera fína veiði í hafbeitaránum.
Þá heldur Gunnar Bender áfram á leið sinni um skemmtileg veiðisvæði landsins með veiðimönnum og veiðikonum.Að þessu sinni er rennt fyrir lax í Elliðaánum með hjónum sem hafa staðið oft saman við árbakkan á undanförnum árum. Hafsteinn Már Sigurðsson og Anna Lea Friðriksdóttir eru dugleg að renna fyrir fiska á hverju sumri. Í sumar fóru þau í Mýrarkvísl, Þverá i Haukadal, Elliðaárnar nokkrum sinnum og fór Anna eiinig í Norðurá í Borgarfirði með hressum hópi veiðikvenna og gekk veiðin vel hjá þeim. Hafsteinn kastar fyrir lax við HöfuðhylÍ september fóru þau dagpart í Elliðaárnar og Gunnar Bender ásamt tökuliði slóst í för með þeim er þau hófu veiðina í Höfuðhylnum. Ýmsar flugur voru reyndar og margar veiðisögur sagðar, milli þess sem var kastað flugunni fyrir laxana, sem voru mis áhugasamir svo ekki sé meira sagt.
Lokatölur eru komnar úr flestum laxveiðiánum en veiði stendur yfir fram til loka október í hafbeitaránum eins og venjulega.