Segir almennan lesskilning duga til að sjá að dómarinn sé ekki vanhæfur Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður annars sakborningsins í hryðjuverkamálinu svokallaða, er hjartanlega ósammála niðurstöðu Landsréttar um að Daði Kristjánsson dómari sé vanhæfur. Dómaranum hefur verið gert að víkja frá málinu. 15.11.2023 21:17
Dómara hryðjuverkamálsins gert að víkja vegna vanhæfis Landsréttur hefur gert Daða Kristjánssyni, dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur, að víkja frá hryðjuverkamálinu svokallaða vegna vanhæfis. Þetta staðfestir Karl Ingi Vilbergsson, saksóknari málsins í samtali við Vísi. 15.11.2023 19:37
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Grindvíkingar biðu í röðum eftir að komast heim til að sækja nauðsynjar í dag. Margir hverjir eru gagnrýnir á skipulag almannavarna við að hleypa fólki og fyrirtækjum inn í bæinn. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við íbúa í röðinni, þar á meðal hjón sem voru að reyna í fjórða sinn. 15.11.2023 18:05
Fluttur á bráðamóttöku eftir fall niður stiga í Kópavogi Vinnuslys varð í Kópavogi í dag þar sem starfsmaður ónefnds fyrirtækis féll niður stiga stigahúss. Starfsmaðurinn var aumur á nokkrum stöðum og með svima eftir fallið. Hann var flutt á bráðamóttöku til skoðunar. 15.11.2023 17:24
Beint streymi: Matvælaþing í Hörpu Matvælaþing er haldið í annað sinn í Hörpu í dag. Hringrásarhagkerfið verður meginviðfangsefni þingsins í ár, en í tilkynningu um viðburðinn segir að það sé í samhengi við nýsamþykkta matvælastefnu til ársins 2040 sem var mótuð á síðasta þingi. 15.11.2023 07:23
Forstjóra Landspítalans gert viðvart um alvarlegt atvik í sundlaug Læknadeild Háskóla Íslands hefur gert formanni Læknafélags Íslands, forstjóra Landspítalans og öðrum stjórnendum sjúkrahússins viðvart um atvik sem á að hafa átt sér stað í sundlaug á höfuðborgarsvæðinu. 15.11.2023 07:01
Vaktin: Óvíst hvort og hvenær rafmagn kemst aftur á Um 800 skjálftar hafa riðið yfir á Reykjanesi frá miðnætti en flestir í minni kantinum. Til stendur að hleypa íbúum Grindavíkur áfram heim til sín í dag. Vinna við varnargarða stendur yfir. 15.11.2023 07:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Grindavík var rýmd í skyndi í dag þegar íbúar voru í bænum að sækja muni. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við fólkið sem þurfti að drífa sig á brott og þau sem gátu sótt einhverjar nauðsynjar. 14.11.2023 17:59
Ljósmyndari RÚV segist sjá eftir hegðun sinni: „Algjörlega galið hjá mér“ Ragnar Visage, fréttaljósmyndari RÚV, segist skammast sín gríðarlega og sjá mikið eftir hegðun sinni í dag þegar hann reyndi að komast inn í mannlaust hús í Grindavík. 14.11.2023 17:31
Vaktin: Grindavík eins og skriðjökull Þeir Grindvíkingar sem ekki komust heim til sín í gær fengu að skjótast eftir eignum í dag. Þeim var þó gert að yfirgefa Grindavík í flýti. Skjálftavirkni hefur verið á svipuðu róli í tvo sólarhringa. Vísir fylgist með gangi mála vegna skjálftanna og mögulegs eldgoss. 1200 heimili í Grindavík eru mannlaus. 14.11.2023 05:40