Fimmtíu fyrirspurnir á málaskrá úrskurðarnefndar Erfitt að losa um upplýsingar úr iðrum kerfisins. 7.10.2019 15:17
Starfsmaður forseta áminntur vegna kynferðislegrar áreitni Í yfirlýsingu forseta Íslands segir að starfsmaður embættisins hafi gerst sekur um óþolandi framkomu en hann fái eitt tækifæri til að bæta ráð sitt. 4.10.2019 14:48
Blaðamenn gera 50 milljóna króna kröfu á hendur Torgi Helga Magnússyni var ókunnugt um að slík kröfugerð væri inni í myndinni þegar hann keypti helmingshlut í blaðinu. 4.10.2019 14:25
Er að fara að skemmta en veit ekki hvar né fyrir hvern Þorsteinn Guðmundsson auglýsir eftir þeim sem pantaði sig í uppistand. 4.10.2019 10:05
Eldsneytis- og bílakaup dragast saman Átján prósent kortaveltu landsmanna rennur til fjármála- og tryggingastarfsemi. 4.10.2019 09:04
Hvort Píratar eða VG hafi betri stefnu í hryðjuverkamálum Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar kemur Íslendingum spánskt fyrir sjónir. 3.10.2019 14:57
Gula Pressan: „Hvern djöfulinn hefur framtíðin gert fyrir okkur?“ Svo virðist sem grínsíða Pressunnar sálugu hafi haft forspárgildi svo um munar. 3.10.2019 13:39
Ósáttur við að vera settur á mótmælalista að sér forspurðum Jón Bjarni Steinsson á Dillon segist aldrei hafa skrifað undir mótmæli við lokun fyrir bílaumferð á Laugavegi. 3.10.2019 11:36
Viðtalið sem aldrei átti að fara í loftið Viðmælandi Jóns Ársæls vill fá 5 milljónir króna í bætur. 2.10.2019 14:47
Telur Markús hafa stórskaðað Hæstarétt og þar með réttarfar í landinu öllu Jón Steinar segir Hæstaréttardómara standa og sitja eins og Markúsi Sigurbjörnssyni þóknast. 2.10.2019 09:00