Fastur á sex stjörnu lúxusskemmtiferðaskipi vegna veirunnar Magnús Gylfason þjálfari með meiru flæktist milli hafna í Asíu og fékk ekki að fara í land. 14.2.2020 15:00
Eitt fullkomnasta sláturskip heims á leið vestur til bjargar Arnarlax horfar fram á mikið tjón vegna laxadauða í sjókvíaeldi sínu. 14.2.2020 14:30
Segir að þó Ísland yrði gert að sænskri hippakommúnu væri það ekkert á móti lokun álvera á Íslandi Formaður Miðflokksins furðar sig á fögnuði umhverfisverndarsinna vegna hugsanlegri lokun álvers í Straumsvík. 13.2.2020 16:36
Landinn á Kanarí skemmti sér konunglega þó engir væru pungarnir né slátrið Íslendingarnir á Kanaríeyjum fjölmenntu á þorrablótið þrátt fyrir það að enginn væri þorramaturinn. 13.2.2020 15:25
Sprengilægðin blés afmælisfagnað Bjarna út af kortinu Fimmtíu ára afmælisfagnaði Bjarna Benediktssónar frestað. 13.2.2020 12:15
Ráðning Stefáns kostaði Ríkisútvarpið tvær og hálfa milljón Kolbrún Halldórsdóttir íhugar að kæra ráðninguna. 13.2.2020 10:49
Sósíalistar með þrjá menn á þingi samkvæmt nýrri könnun Flokkur fólksins dytti af þingi samkvæmt skoðanakönnun MMR. 12.2.2020 15:19
Arnþrúður segir sig og Útvarp Sögu á dauðalista Djúpríkisins Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segir meiðyrðadóminn að engu hafandi. 12.2.2020 10:33
Arnþrúður áfrýjar meiðyrðadómi sem féll í dag Reynir Traustason segir fyrir öllu að búið er að dæma Arnþrúði ómerking. 11.2.2020 14:58
Bjarni bendir Bjarna Ben á Bjarna Ben Lagaprófessor við HR fettir fingur út í túlkun formanns Sjálfstæðisflokksins á stöðu Mannréttindadómstólsins. 11.2.2020 13:56