Arnþrúður dæmd til að greiða Reyni 300 þúsund krónur Arnþrúður Karldóttir útvarpsstjóri var nú rétt í þessu fundin sek um meiðyrði. Ummæli sem hún lét falla í þætti sínum á Útvarpi Sögu voru dæmd dauð og ómerk og var henni gert að greiða 300 þúsund krónur í miskabætur. 11.2.2020 11:40
Treystu sér ekki til að ala transbarn sitt upp í Eyjum Bæjarstjóranum þykir leitt að heyra en virðir ákvörðun hjónanna. 10.2.2020 15:53
Rósa segir Hildi nú frægari en Bó … erlendis Flaggað í Firðinum vegna Óskarsverðlauna Hafnfirðingsins Hildar. 10.2.2020 12:55
Kári telur að menntun eigi ekki að hafa áhrif á laun Segir tilvist fólks í skóla sjaldnast merkilegra en á vinnumarkaði. 10.2.2020 11:31
Annað rútufyrirtækjanna innheimtir og greiðir vask en hitt ekki Kynnisferðir telja samkeppnina við Leifsstöð ósanngjarna. 7.2.2020 14:30
Ragnar Jónasson búinn að selja 500 þúsund eintök í Frakklandi Franskt sjónvarpsteymi komið til Íslands til að vinna viðtal við glæpasagnahöfundinn. 7.2.2020 13:51
Gefur Renda tertu í tilefni af draugslegri rannsókn á starfsemi Lindarhvols Tvö ár síðan starfsemi Lindarhvols lauk en fátt að frétta. 7.2.2020 13:15
Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Vörður neitaði að líftryggja Júlían J. K. Jóhannsson því hann telst of þungur. 6.2.2020 11:03
Varð vandræðaleg af spurningum dómara í Landsréttarmálinu Mikill fjöldi Íslendinga var viðstaddur málflutninginn í Strassbourg. 5.2.2020 14:03