„Eins og hann væri að bæta upp fyrir mistök með mistökum“ Danir voru langt frá því að vera sáttir við dómgæsluna í leiknum gegn Þjóðverjum í sextán liða úrslitum á EM í gær og baunuðu á enska dómarateymið í viðtölum í leikslok. 30.6.2024 14:15
Almar skoraði fjörutíu stig þegar Ísland varð Norðurlandameistari Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri varð í dag Norðurlandameistari eftir sigur á Finnlandi, 79-85. Almar Orri Atlason fór hamförum í leiknum og skoraði fjörutíu stig. 30.6.2024 13:26
Fjögur mótsmet slegin og aðeins sentímetri skildi að í langstökkinu Á öðrum keppnisdegi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum voru fjögur mótsmet slegin. Keppni í langstökki kvenna var æsispennandi. 30.6.2024 13:00
Evrópubikarmeistarinn skoraði tvö mörk í fjórðu deildinni Benedikt Gunnari Óskarssyni er greinilega fleira til lista lagt en að spila handbolta. Hann skoraði nefnilega tvö mörk í 4. deildinni í fótbolta í gær. 30.6.2024 12:15
„Aldrei séð svona lélegt ítalskt landslið“ Ítalir eru úr leik á EM eftir tap fyrir Svisslendingum í gær, 2-0. Frammistaða ítalska liðsins var ekki upp á marga fiska. 30.6.2024 11:31
Messi hvíldur en Martínez sá um Perú Argentína vann 2-0 sigur á Perú í lokaleik sínum í A-riðli Suður-Ameríkukeppninnar í nótt. 30.6.2024 10:46
Stelpurnar tryggðu sér sjöunda sætið Stelpurnar í íslenska U-20 ára landsliðinu í handbolta tryggðu sér 7. sætið á HM í Norður-Makedóníu með sigri á Sviss í morgun, 29-26. 30.6.2024 09:56
Þjálfari Dana mætti reiður með síma í viðtal: „Svona á fótbolti ekki að vera“ Kasper Hjulmand, þjálfari danska karlalandsliðsins í fótbolta, var allt annað en sáttur við dómgæsluna í leiknum gegn Þýskalandi á EM í gær. Hann sagði regluna um hendi vera fáránlega. 30.6.2024 09:31
Segir að Golden State banni Wiggins að spila á ÓL Framkvæmdastjóri kanadíska körfuboltalandsliðsins segir að Golden State Warriors banni Andrew Wiggins að spila á Ólympíuleikunum í París. Félagið hefur aðra sögu að segja. 29.6.2024 16:15
Sneri aftur eftir tveggja mánaða fjarveru og skoraði Sædís Rún Heiðarsdóttir sneri aftur eftir meiðsli og skoraði í stórsigri Vålerenga á Roa, 5-0, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 29.6.2024 15:31