Old Trafford verður ekki rifinn og gæti fengið nýtt hlutverk Ekki stendur til að rífa Old Trafford þegar nýr heimavöllur Manchester United rís á næstu árum. Kvennalið United, sem og yngri lið félagsins, gætu spilað á Old Trafford í framtíðinni. 8.8.2024 12:30
Keppti með grímu og sólgleraugu Bandaríski kúluvarparinn Raven Saunders vakti talsverða athygli í undanúrslitum kvenna á Ólympíuleikunum í París í morgun. 8.8.2024 12:01
Zaha gæti snúið aftur til Palace Wilfried Zaha gæti snúið aftur til Crystal Palace aðeins ári eftir að hann yfirgaf félagið. 8.8.2024 11:32
Arteta réði vasaþjófa til að stela af leikmönnum Arsenal Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, verður ekki sakaður um að hugsa ekki út fyrir kassann þegar kemur að því að hámarka árangur liðsins. 8.8.2024 10:01
Orðin þreytt á netníðinu og endalausum samanburði við Biles Gabby Douglas, sem vann gull í fjölþraut á Ólympíuleikunum í London 2012, er búin að fá sig fullsadda af netníði sem hún hefur mátt þola og endalausum samanburði við Simone Biles. 8.8.2024 09:31
Erna upp um ellefu sæti á fyrstu Ólympíuleikunum Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir lenti í 11. sæti í sínum riðli í undankeppninni á Ólympíuleikunum í París. 8.8.2024 09:09
Duplantis mætti skelþunnur í viðtal morguninn eftir að hafa unnið gullið Armand Duplantis hafði ærna ástæðu til að fagna eftir að hann vann til gullverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í París. Og miðað við ástandið á honum daginn eftir virðist hann hafa tekið vel á því í fögnuðinum. 8.8.2024 09:00
Blóðið rann þegar hokkíkona fékk bolta í andlitið Gera þurfti hlé á leik Hollands og Argentínu í hokkí kvenna á Ólympíuleikunum í París eftir að leikmaður hollenska liðsins meiddist illa eftir að hafa fengið boltann í andlitið. 8.8.2024 08:31
Phelps vonsvikinn með bandarísku sundmennina á ÓL Michael Phelps, sigursælasti Ólympíufari allra tíma, er ekki sáttur með árangur bandarísku sundmannanna á Ólympíuleikunum í París. 8.8.2024 08:00
Tökumaður labbaði inn á brautina og var hársbreidd frá því að lenda í árekstri við hlauparana Litlu mátti muna að tökumaður lenti í árekstri við keppendur í fimm þúsund metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í gær. 8.8.2024 07:31