Hefur misst af 264 leikjum undanfarin tíu ár Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur verið tíður gestur á meiðslalistanum síðasta áratuginn. 14.8.2024 15:01
Barkley gaf eftir hundrað milljónir til að halda tryggð við TNT Gamla körfuboltastjarnan og sjónvarpsmaðurinn Charles Barkley segist hafa gefið eftir háar fjárhæðir til að halda tryggð við TNT sjónvarpsstöðina. 14.8.2024 14:30
Tekur fimmtánda tímabilið með FH Ásbjörn Friðriksson, spilandi aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara FH í handbolta, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við félagið. 14.8.2024 14:01
Sýnir hversu illa farin Ólympíumedalían hans er Bandaríski skylmingakappinn Nick Itkin hefur bæst í hóp þeirra íþróttamanna sem hafa sýnt hversu illa medalían þeirra frá Ólympíuleikunum í París er farin. 14.8.2024 13:01
Vill afsökunarbeiðni vegna dómaramistaka sem kostuðu hana gullið Breska skyttan Amber Rutter vill fá afsökunarbeiðni vegna dómaramistakanna sem urðu til þess að hún vann ekki gullið í haglabyssuskotfimi (e. skeet) á Ólympíuleikunum í París. 14.8.2024 11:30
Helgi Fróði seldur til Helmond Sport Stjarnan hefur selt hinn átján ára Helga Fróða Ingason til hollenska B-deildarliðsins Helmond Sport. 14.8.2024 09:16
Afmælisbarnið til Esbjerg Danska B-deildarliðið Esbjerg hefur keypt miðjumanninn Breka Baldursson frá Fram. 11.8.2024 15:23
Guðný skoraði sitt fyrsta mark fyrir Kristianstad Íslendingalið Kristianstad laut í lægra haldi fyrir Norrköping, 1-3, í eina leik dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 11.8.2024 14:58
Erna fánaberi á lokahátíð Ólympíuleikanna Ólympíuleikunum í París 2024 verður formlega slitið á lokahátíð í kvöld. 11.8.2024 14:13
Niðurbrotin eftir að bronsið var tekið af henni Bandaríska fimleikakonan Jordan Chiles hefur verið svipt bronsverðlaununum sem hún vann í gólfæfingum á Ólympíuleikunum á mánudaginn. 11.8.2024 13:07