Rústuðu Þjóðverjum í úrslitaleiknum Danir urðu í dag Ólympíumeistarar í handbolta karla eftir risasigur á Þjóðverjunum hans Alfreðs Gíslasonar í úrslitaleik, 26-39. 11.8.2024 12:57
Fernandes mun gera nýjan samning við United Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, hefur samþykkt að skrifa undir nýjan samning við félagið. 11.8.2024 12:16
„Þegar þú gerir ekkert í hópverkefninu en færð samt A“ Körfuboltamaðurinn Tyrese Haliburton var hluti af sigurliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum og fékk að sjálfsögðu gullmedalíu, þrátt fyrir að hafa fengið fá tækifæri á leikunum. 11.8.2024 11:30
Enn og aftur unnu Spánverjar brons Spánn vann Slóveníu, 23-22, í leiknum um bronsið í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París í morgun. 11.8.2024 11:01
Ten Hag styður Rashford eftir klúðrin gegn City Knattspyrnustjóri Manchester United, Erik ten Hag, handviss um að Marcus Rashford nái sér aftur á strik eftir erfiða mánuði. 11.8.2024 10:30
Kastaði spjótinu næstum því í dómara Litlu mátti muna að illa færi þegar suður-afrískur spjótkastari átti misheppnað kast á Ólympíuleikunum í gær. 11.8.2024 10:01
Belgískur miðjumaður í FH FH hefur fengið belgíska miðjumanninn Robby Wakaka frá Gent. Hann samdi við FH út tímabilið með möguleika á framlengingu. 11.8.2024 09:30
City vann Samfélagsskjöldinn eftir vítakeppni Manchester City vann Samfélagsskjöldinn eftir sigur á Manchester United í vítaspyrnukeppni, 7-6. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1. 10.8.2024 16:10
Danskur miðjumaður til Vestra Vestri, sem er í ellefta og næstneðsta sæti Bestu deildar karla, hefur samið við danska miðjumanninn Jeppe Pedersen. Hann samdi við Vestra út næsta tímabil. 10.8.2024 15:26
Voru undir þegar klukkan sló níutíu mínútur en unnu samt Sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þegar Vito Hammershoy-Mistrati skoraði sigurmark Norrköping gegn Västerås. Lokatölur 2-1, Íslendingaliði Norrköping í vil. 10.8.2024 15:05