United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Sir Jim Ratcliffe, sem á fjórðungshlut í Manchester United, hefur ákveðið að loka mötuneyti starfsfólks á Old Trafford og hætta að bjóða upp á frían hádegismat. 25.2.2025 08:32
Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Tyrkneska stórveldið Galatasaray hefur sakað José Mourinho, knattspyrnustjóra erkifjendanna í Fenerbahce, um kynþáttaníð. 25.2.2025 08:02
Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Þrátt fyrir að Inter Miami hafi bjargað stigi gegn New York City í 1. umferð MLS-deildarinnar um helgina var Lionel Messi fúll og viðskotaillur eftir leikinn. 24.2.2025 15:02
Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Daniel Sturridge, fyrrverandi leikmanni Manchester City og Liverpool, varð aðeins á í messunni á meðan leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær stóð. 24.2.2025 14:18
Metin sex sem Salah setti í gær Mohamed Salah hefur átt stórkostlegt tímabil með Liverpool og átti enn einn stórleikinn þegar liðið sigraði Manchester City. Hann setti sex met í leiknum á Etihad í gær. 24.2.2025 13:01
Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Manchester United-hetjan Eric Cantona er nýorðinn afi í fyrsta sinn. Barnabarnið fékk að sjálfsögðu voldugt nafn. 24.2.2025 11:01
Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Steven Gerrard þykir einna líklegastur til að taka við skoska stórveldinu Rangers sem er í stjóraleit eftir að Philippe Clement var rekinn í gær. 24.2.2025 10:31
Lýsandi fékk pökk í andlitið Íshokkí er íþrótt mikilla átaka og ekki einu sinni sjónvarpsmenn eru óhultir eins og lýsandinn Rob Ray fékk að kenna á um helgina. Hann fékk nefnilega pökk í andlitið. 24.2.2025 09:30
„Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Þrátt fyrir að Liverpool eigi eftir að leika ellefu leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu segir Phil McNulty, aðalfótboltapenni BBC, að liðið sé orðið meistari. 24.2.2025 09:01
Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Jafnaldrarnir og vinirnir Elvar Már Friðriksson og Martin Hermannsson áttu stóran þátt í að Ísland tryggði sér sæti á EM í körfubolta með sigri á Tyrklandi í Laugardalshöll í gær. Eftir leikinn birti umboðsmaður þeirra félaga skemmtilega gamla mynd af þeim sem sýnir hversu lengi þeir hafa fylgst að. 24.2.2025 08:30