Úkraínski heimsmeistarinn handtekinn á flugvelli Hnefaleikakappinn Oleksandr Usyk, heimsmeistari í þungavigt, hefur verið látinn laus eftir að hafa verið handtekinn á flugvelli í Póllandi. Forseti Úkraínu blandaði sér í málið. 18.9.2024 09:32
Salvatore Schillaci látinn Ein af skærustu stjörnum heimsmeistaramótsins í fótbolta 1990, Salvatore Schillaci, er látinn, 59 ára að aldri. 18.9.2024 08:57
Ný sönnunargögn gætu hjálpað Chiles að endurheimta bronsið Vendingar hafa orðið í baráttu bandarísku fimleikakonunnar Jordans Chiles um að endurheimta bronsverðlaunin sem voru tekin af henni á Ólympíuleikunum í París. 18.9.2024 08:31
Roma rekur De Rossi eftir aðeins fjóra leiki Daniele De Rossi hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri Roma þrátt fyrir að liðið hafi aðeins leikið fjóra deildarleiki á tímabilinu. 18.9.2024 07:36
Ten Hag aðvarar Antony: „Verður að vinna sér inn réttinn til að spila“ Knattspyrnustjóri Manchester United, Erik ten Hag, segir að Antony verði að vinna fyrir því að fá tækifæri með liðinu. 17.9.2024 14:47
Eiginkona Dybala snyrtir lík Argentínski fótboltamaðurinn Paulo Dybala gekk að eiga Oriönu Sabatini fyrr á þessu ári. Starfsferlar þeirrar eru afar ólíkir. 17.9.2024 14:01
Sjáðu heimsókn Nabblans á Meistaravelli Andri Már Eggertsson, eða Nabblinn eins og hann er jafnan kallaður, kíkti á Meistaravelli á leik KR og Víkings í Bestu deild karla á dögunum. Andri Már fór á kostum, talaði við mann og annan, og fylgdist með stemningunni. 17.9.2024 12:31
Segir að Van Persie sé eins og yngri flokka þjálfari Robin van Persie fer ekki vel af stað sem þjálfari Heerenveen og var gagnrýndur eftir stórt tap liðsins fyrir AZ Alkmaar um helgina. 17.9.2024 11:01
Sjáðu mörkin úr stórsigrum Vals og Víkings Ellefu mörk voru skoruð í síðustu tveimur leikjum 22. umferðar Bestu deildar karla. Valur vann KR, 4-1, og Víkingur rústaði Fylki, 0-6. 17.9.2024 10:00
Alisson ósáttur við aukið leikjaálag: „Kannski skiptir skoðun okkar ekki máli“ Markvörður Liverpool, Alisson, segir að ekki sé hlustað á leikmenn vegna aukins leikjaálags. 17.9.2024 09:31