Derrick Rose leggur skóna á hilluna Körfuboltamaðurinn Derrick Rose hefur lagt skóna á hilluna. Hann er sá yngsti sem hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar. 26.9.2024 14:01
Keane: „Arsenal er með hugarfar smáliðs“ Fyrrverandi fyrirliði Manchester United, Roy Keane, segir að Arsenal sé með hugarfar smáliðs. Það hafi sýnt sig í leikjunum gegn Brighton og Manchester City. 26.9.2024 13:02
Telur sig geta fyllt skarð Rodri Ekki vantar sjálfstraustið í Matheus Nunes, leikmann Manchester City. Hann telur að hann geti fyllt skarð Rodris sem verður frá keppni næstu mánuðina vegna alvarlegra meiðsla. 26.9.2024 12:33
Telur að Valsmenn nenni ekki að dansa tangóinn hans Túfa til lengdar Sérfræðingar Stúkunnar voru hneykslaðir á uppleggi Vals í fyrri hálfleik í leiknum gegn Stjörnunni. Þeir efast um að leikmenn liðsins nenni að spila þennan leikstíl. 26.9.2024 11:01
Stjóri West Ham meiddist gegn Liverpool og yfirgaf völlinn á hækjum Stjóratíð Julens Lopetegui hjá West Ham United hefur ekki farið vel af stað. Liðinu gengur illa inni á vellinum og til að bæta gráu ofan á svart meiddi Spánverjinn sig í leiknum gegn Liverpool. 26.9.2024 10:31
Linda beindi Sammy Smith til Íslands: „Hugsaði mig ekki tvisvar um“ Árið 2024 hefur verið draumi líkast fyrir Sammy Rose Smith, 23 ára bandaríska fótboltakonu, sem hefur leikið með FHL og Breiðabliki í sumar. Hún er hæstánægð með tímabilið enda gæti hún unnið bæði Bestu deildina og Lengjudeildina. 26.9.2024 10:02
Þrír ákærðir fyrir að reyna að fjárkúga fjölskyldu Schumacher Saksóknari í Wuppertal hefur ákært þrjá menn fyrir að reyna að kúga fé út úr fjölskyldu Michaels Schumacher, fyrrverandi heimsmeistara í Formúlu 1. 25.9.2024 14:45
McTominay sagt að passa sig á ítalska matarræðinu Passað er vel upp á að skoski landsliðsmaðurinn Scott McTominay falli ekki fyrir freistingum matarræðisins í Napoli. 25.9.2024 13:31
Jake Paul keppir í 135 milljóna króna stuttbuxum gegn Tyson Samfélagsmiðlastjarnan Jake Paul ætlar að mæta til leiks í sínu fínasta pússi þegar hann berst gegn Mike Tyson í nóvember. Paul stefnir nefnilega að því að keppa í dýrustu stuttbuxum allra tíma. 25.9.2024 13:01
Nablinn skellti sér á Kópavogsslaginn: „Leikurinn endar milljón tvö“ „Komiði sæl og blessuð. Það er leikdagur af dýrari gerðinni. Breiðablik - HK. Baráttan um Texas,“ sagði Andri Már Eggertsson, Nablinn, í upphafi innslags síns um leik Breiðabliks og HK í Bestu deild karla um þarsíðustu helgi. 25.9.2024 11:30