Harðneitar því að hafa rekið við í leik Velski pílukastarinn James Wade sá sig knúinn til að senda frá sér yfirlýsingu eftir að hann virtist prumpa í miðjum leik á dögunum. 25.9.2024 10:02
Norris nálgast Verstappen eftir sigur í Singapúr Lando Norris á McLaren vann öruggan sigur í kappakstrinum í Singapúr, átjándu keppni ársins í Formúlu 1. 22.9.2024 16:00
Þrjú rauð á loft þegar Brighton og Forest gerðu jafntefli Brighton og Nottingham Forest skildu jöfn, 2-2, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bæði lið hafa byrjað tímabilið vel. 22.9.2024 15:01
Tveir varnarmenn KR meiddust á æfingu á Starhaga KR er án varnarmannanna Axels Óskars Andréssonar og Birgis Steins Styrmissonar í leiknum mikilvæga gegn Vestra. 22.9.2024 14:23
Kristall áfram í stuði og lagði upp mark Sønderjyske vann dramatískan 2-1 sigur á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Kristall Máni Ingason lagði upp fyrra mark liðsins. 22.9.2024 14:10
Hólmbert með tvö mörk í fyrstu tveimur leikjunum fyrir nýja liðið Ekki verður annað sagt en að Hólmbert Aron Friðjónsson fari vel af stað með Preußen Münster. Hann hefur skorað tvö mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir nýja liðið. 22.9.2024 13:42
Lagði upp mark tveimur mínútum eftir að hann kom inn á Andri Lucas Guðjohnsen lét til sín taka þegar Gent sigraði Club Brugge, 2-4, í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 22.9.2024 13:29
Albert skoraði tvö í fyrsta leiknum fyrir Fiorentina Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var ekki lengi að láta að sér kveða í fyrsta leik sínum fyrir Fiorentina. Hann skoraði bæði mörk liðsins úr vítaspyrnum í 2-1 sigri gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 22.9.2024 12:27
Thelma Norður-Evrópumeistari í stökki Fimleikakonan Thelma Aðalsteinsdóttir hefur heldur betur átt góða helgi á Norður-Evrópumeistaramótinu. 22.9.2024 11:42
Bellingham kallaði dómarann skíthæl Þrátt fyrir 4-1 sigur Real Madrid á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í gær var enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham eitthvað illa fyrir kallaður í leiknum. 22.9.2024 11:15