Sverrir Ingi minnist Baldocks: „Þú munt alltaf eiga stað í hjarta okkar“ Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason minntist samherja síns hjá Panathinaikos, Georges Baldock, í færslu á Instagram. Hann segir að sorgin vegna fráfalls hans sé óbærileg. 10.10.2024 15:02
Finnur Freyr í veikindaleyfi Þjálfari Íslandsmeistara Vals, Finnur Freyr Stefánsson, stýrir liðinu ekki í leiknum gegn Þór Þ. í Bónus deild karla í kvöld vegna veikinda. 10.10.2024 13:50
Ætlar ekki að hætta að sjúga í sig kosmíska krafta Nýjasti leikmaður Barcelona, pólski markvörðurinn Wojciech Szczesny, hefur engan áhuga á að hætta að reykja. 10.10.2024 11:33
Gaz-leikur Pavels: „Það eru margir hákarlar að synda í kringum Val“ Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon völdu Val gegn Þór Þ. sem Gaz-leik 2. umferðar Bónus deildar karla. Þeir hituðu á sinn einstaka hátt upp fyrir þennan áhugaverða leik á Hlíðarenda. 10.10.2024 08:01
Jón Þór framlengir til þriggja ára Þjálfari karlaliðs ÍA í fótbolta, Jón Þór Hauksson, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. 9.10.2024 16:47
Dagur Kár neyðist til að hætta Körfuboltamaðurinn Dagur Kár Jónsson hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla, aðeins 29 ára að aldri. 9.10.2024 15:56
Leikmaður Chelsea flutti aftur heim til mömmu og pabba Þrátt fyrir að þéna vel býr Levi Colwill, leikmaður Chelsea, enn með foreldrum sínum, yngri bróður og hundi í Southampton. 9.10.2024 15:33
Þorsteinn hefur gaman að Trump en er frekar Harris megin Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því bandaríska nokkrum dögum fyrir forsetakosningarnar vestanhafs. Landsliðsþjálfari Íslands var spurður að því á blaðamannafundi hvort hann styddi Donald Trump eða Kamölu Harris. 9.10.2024 14:45
Heimir hristir upp í hlutunum: „Ég vil gera þetta svona“ Til þess að freista þess að koma írska fótboltalandsliðinu á sigurbraut hefur Heimir Hallgrímsson hrist upp í hlutunum hjá því. 9.10.2024 14:01
„Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Halldór Garðar Hermannsson fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína í leik Álftaness og Keflavíkur í 1. umferð Bónus deildar karla. Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds vilja meina að hann passi fullkomlega inn í liðið og samfélagið í Keflavík. 9.10.2024 12:32