Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Birta valin best

Blikinn Birta Georgsdóttir var valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna á nýafstöðnu tímabili af leikmönnum deildarinnar.

Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn

Jean-Philippe Mateta skoraði þrennu þegar Crystal Palace gerði 3-3 jafntefli við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jöfnunarmarkið kom á 97. mínútu en með því kom Mateta í veg fyrir að Bournemouth færi á topp deildarinnar.

Haaland skaut City á toppinn

Ekkert fær Erling Haaland stöðvað en hann skoraði bæði mörk Manchester City þegar liðið lagði Everton að velli, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Donni með skotsýningu

Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni eins og hann er alltaf kallaður, sýndi sínar bestu hliðar þegar Skanderborg sigraði Ringsted, 33-28, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Sjá meira