Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag

Rob Edwards mun ekki stýra Middlesbrough í leiknum gegn Birmingham City í ensku B-deildinni í dag. Wolves, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, vill fá Edwards til starfa.

Vegg­mynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“

Trent Alexander-Arnold snýr í kvöld aftur á Anfield í fyrsta sinn eftir vistaskiptin frá Liverpool til Real Madrid. Búist er við því að hann fái óblíðar móttökur en búið er að skemma veggmynd af honum í Liverpool.

Bikarmeistararnir fara norður

Fram, sem vann Powerade-bikar karla í handbolta á síðasta tímabili, mætir KA á útivelli í átta liða úrslitum keppninnar í næsta mánuði.

Gyökeres ekki með Arsenal í Prag

Sænski framherjinn Viktor Gyökeres verður fjarri góðu gamni vegna meiðsla þegar Arsenal sækir Slavia Prag heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Sjá meira