Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Eins og í fyrra hafa KA-menn orðið betri eftir því sem á tímabilið hefur liðið. Innkoma Birnis Snæs Ingason hefur góð áhrif á lið KA. 23.9.2025 13:45
Madueke frá í tvo mánuði Noni Madueke, leikmaður Arsenal, verður frá keppni næstu tvo mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í jafnteflinu við Manchester City, 1-1, í fyrradag. 23.9.2025 12:31
Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Jóni Guðmundssyni fannst svörin sem hann fékk frá dómaranefnd KKÍ þegar hann ætlaði að snúa aftur í dómgæslu ekki merkileg. 23.9.2025 11:59
Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sérfræðingar Stúkunnar eiga erfitt með að sjá KR koma sér upp úr fallsæti og finnst líklegt að liðið falli í næstefstu deild í fyrsta sinn síðan 1977. 23.9.2025 11:01
Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Landsliðsmaðurinn í handbolta, Ómar Ingi Magnússon, hefur skorað flest mörk allra á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni. Skotnýting hans er lygilega góð. 22.9.2025 15:45
Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Eftir að hafa unnið þrjá leiki í röð er ÍA komið upp úr fallsæti í Bestu deild karla. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari Skagamanna, hefur notað sama byrjunarliðið í öllum þessum þremur leikjum. 22.9.2025 15:00
Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Hansi Flick, knattspyrnustjóri Barcelona, gefur engan afslátt þegar kemur að stundvísi. Það hefur komið í ljós á síðustu dögum. 22.9.2025 14:16
Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Farið var yfir breytta og varfærnari nálgun Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, í Sunnudagsmessunni. 22.9.2025 13:30
Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Í kvöld verður Gullboltinn, verðlaunin fyrir besta leikmann Evrópu, veittur við hátíðlega athöfn. Lið þess sem þykir líklegastur til hreppa hnossið spilar í kvöld. 22.9.2025 12:02
Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Pep Guardiola hefur stýrt liðum í sex hundruð leikjum á stjóraferlinum. Aldrei hefur lið undir hans stjórn verið jafn lítið með boltann og Manchester City gegn Arsenal í gær. 22.9.2025 11:31