Átta marka tap FH í Tyrklandi Möguleikar FH á að komast í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta karla eru afar takmarkaðir eftir stórt tap fyrir Nilüfer í Tyrklandi, 23-31, í dag. Seinni leikurinn fer fram á morgun og þar þurfa FH-ingar níu marka sigur til að snúa dæminu sér í vil. 18.10.2025 15:35
Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir var hetja Fiorentina gegn AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Flórensliðið var 2-3 undir þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma en vann samt, 4-3. 18.10.2025 15:04
Þriðja tap Norrköping í röð Malmö lyfti sér upp í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 0-2 útisigri á Norrköping í dag. 18.10.2025 14:56
Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Arnar Pétursson varð í dag Íslandsmeistari í víðavangshlaupum. Talsverð dramatík var í karlaflokknum en Þorsteinn Roy Jóhannsson var dæmdur úr leik fyrir að hrinda sigurvegaranum. 18.10.2025 14:17
Postecoglou rekinn Ange Postecoglou hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri Nottingham Forest. 18.10.2025 13:51
Hitnar enn undir Postecoglou Pressan á Ange Postecoglou, knattspyrnustjóra Nottingham Forest, eykst enn en liðið tapaði 0-3 fyrir Chelsea í fyrsta leik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 18.10.2025 13:20
Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Nemanja Vidic fékk átta rauð spjöld á meðan hann lék með Manchester United. Fjögur þeirra komu gegn Liverpool. 18.10.2025 12:30
Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Marc Guéhi, fyrirliði Crystal Palace, ætlar ekki að framlengja samning sinn við félagið. 18.10.2025 11:30
Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Eftir góðan sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Bónus deild karla í gær segir Teitur Örlygsson að Keflavík eigi að stefna á að fara alla leið. 18.10.2025 10:31
Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, og fyrirliði liðsins, Virgil van Dijk, hafa komið Florian Wirtz til varnar eftir rólega byrjun Þjóðverjans á tímabilinu. Slot segir að lukkan hafi ekki verið með Wirtz í liði það sem af er vetrar. 18.10.2025 10:01
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið