Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Nemanja Vidic fékk átta rauð spjöld á meðan hann lék með Manchester United. Fjögur þeirra komu gegn Liverpool. 18.10.2025 12:30
Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Marc Guéhi, fyrirliði Crystal Palace, ætlar ekki að framlengja samning sinn við félagið. 18.10.2025 11:30
Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Eftir góðan sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Bónus deild karla í gær segir Teitur Örlygsson að Keflavík eigi að stefna á að fara alla leið. 18.10.2025 10:31
Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, og fyrirliði liðsins, Virgil van Dijk, hafa komið Florian Wirtz til varnar eftir rólega byrjun Þjóðverjans á tímabilinu. Slot segir að lukkan hafi ekki verið með Wirtz í liði það sem af er vetrar. 18.10.2025 10:01
Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Óvíst er hvenær landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson snýr aftur á völlinn. 18.10.2025 09:32
Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn Beau Greaves, sem sigraði Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti á mánudaginn, þreytir frumraun sína á HM fullorðinna í lok ársins. 17.10.2025 16:32
Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Ein af stóru spurningunum sem Fantasy-spilarar þurfa að spyrja sig að á hverju tímabili er hvenær þeir eigi að nota hið svokallaða Wildcard, það er að nýta möguleikann til að gera ótakmarkaðar breytingar á liðinu sínu. Í nýjasta þætti Fantasýnar fór Albert Þór Guðmundsson yfir Wildcard-liðið sitt eins og þetta lítur út núna. 17.10.2025 14:15
Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið sautján leikmenn í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Þýskalandi í tveimur vináttulandsleikjum um mánaðarmótin. 17.10.2025 12:16
Mamardashvili í markinu gegn United Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki með Liverpool í stórleiknum gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 17.10.2025 09:30
Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Cristiano Ronaldo trónir á toppi lista bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes yfir ríkustu fótboltamenn heims. 17.10.2025 09:03