Fréttamaður

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Eldsvoðinn í Hafnarfirði, misheppnaðar efnaskiptaaðgerðir og óbragð á Akranesi verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Sambandsslit VR og Íslandsbanka, staða umsækjenda um alþjóðlega vernd, skógarhögg í Öskjuhlíð og þátttökuréttur trans kvenna á skákmótum verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hjálparlaust flóttafólk, staða krabbameinsmála, nýtt Píeta-skjól á Húsavík og dagskrá Menningarnætur verða meðal umfjöllunarefna hádegisfrétta Bylgjunnar í dag.

Svín­snýra með fulla virkni eftir mánuð í heila­dauðum manni

Svínsnýra sem var grætt í heiladauðan mann fyrir meira en mánuði síðan virkar enn og stefnt er að því að fylgjast með þróun mála í að minnsta kosti mánuð til viðbótar. Sérfræðingur segir nýrað starfa jafnvel enn betur en nýra úr manneskju.

Biðst af­sökunar á um­mælum um land fyrir aðild

Stian Jenssen, yfirmaður skrifstofu Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á dögunum þar sem hann gaf í skyn að Úkraína gæti bundið enda á átökin með því að láta land af hendi.

Sjá meira