Kaupendur rafbíla muni geta sótt um styrk úr Orkusjóði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2023 06:37 Skattaívilnanir vegna rafbíla falla niður um áramótin. Frá og með næstu áramótum munu einstaklingar og fyrirtæki geta sótt um styrk vegna kaupa á rafbílum og öðrum orkuhlutlausum bifreiðum en styrkurinn á að koma í stað skattaívilnana sem eru að falla úr gildi. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Blaðið segist hafa heimildir fyrir því að stefnt sé að því að styrkurinn nemi allt að 900 þúsund krónum á hvern bíl í fjölskyldubílaflokki. „Nokkrir flokkar verða í boði og það verða jafnframt veittir styrkir við kaup á atvinnutækjum. Það verða mismunandi upphæðir í boði eftir gerð bíls, eftir því hvort sótt er um styrk við kaup á fjölskyldubíl eða sendibíl. Það verður fyrst og fremst um þessa tvo flokka að ræða. Síðan verður styrkurinn afgreiddur á þann bankareikning sem viðkomandi eigandi hefur gefið upp á skattskýrslum. Umsóknin verður svo greidd samdægurs eða innan tveggja daga,“ segir Ragnar K. Ásmundsson, sem fer með málefni Orkusjóðs hjá Orkustofnun. Styrkirnir verða veittir úr Orkusjóði. Heimildir Morgunblaðsins herma að til standi að verja 30 milljörðum króna í umrædda styrki á árunum 2024 til 2027. Ekki sé gert ráð fyrir þaki á fjölda umsókna en kaupverð einstaka bifreiða verði að vera undir 10 milljónum króna. Vistvænir bílar Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Blaðið segist hafa heimildir fyrir því að stefnt sé að því að styrkurinn nemi allt að 900 þúsund krónum á hvern bíl í fjölskyldubílaflokki. „Nokkrir flokkar verða í boði og það verða jafnframt veittir styrkir við kaup á atvinnutækjum. Það verða mismunandi upphæðir í boði eftir gerð bíls, eftir því hvort sótt er um styrk við kaup á fjölskyldubíl eða sendibíl. Það verður fyrst og fremst um þessa tvo flokka að ræða. Síðan verður styrkurinn afgreiddur á þann bankareikning sem viðkomandi eigandi hefur gefið upp á skattskýrslum. Umsóknin verður svo greidd samdægurs eða innan tveggja daga,“ segir Ragnar K. Ásmundsson, sem fer með málefni Orkusjóðs hjá Orkustofnun. Styrkirnir verða veittir úr Orkusjóði. Heimildir Morgunblaðsins herma að til standi að verja 30 milljörðum króna í umrædda styrki á árunum 2024 til 2027. Ekki sé gert ráð fyrir þaki á fjölda umsókna en kaupverð einstaka bifreiða verði að vera undir 10 milljónum króna.
Vistvænir bílar Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Sjá meira