Fréttamaður

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tólf slasaðir eftir að rútu var ekið inn í skóla í Osló

Tólf eru slasaðir, þar af tveir í lífshættu, eftir að rútu var ekið inn í skóla í Osló í gærkvöldi. Samkvæmt miðlum í Noregi verður ökumaðurinn, sem er sagður maður á sjötugsaldri, ákærður fyrir gáleysislegan akstur.

Að­gangs­stýring í ferða­þjónustu ein­föld en ó­þörf

„Það er ekki flókið viðfangs­efni ef við vilj­um gera breyt­ing­ar á hversu marg­ir ferðamenn heim­sækja landið. Við erum með fluggátt­ina, og Isa­via er þar með flug­stæði. Ef við telj­um að við séum að ganga of mikið á landið okk­ar vegna þess að aðgangs­stýr­ing sé ekki nægi­leg, þá get­um við alltaf stýrt aðgengi með þess­ari fluggátt okk­ar. Þetta er bara auðlind­a­stýr­ing og það eru tæki til þess.“

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hvalveiðar, kynbundin launamunur, stórframkvæmdir í Ölfusi og heimsmeistaramót íslenska hestsins verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Lést eftir að hafa verið send út í kofa á blæðingum

Sextán ára stúlka lést í Nepal á miðvikudag eftir að hafa verið látin dvelja í litlum kofa fyrir utan heimili sitt vegna þess að hún var á blæðingum. Anita Chand lá sofandi í skýlinu þegar snákur beit hana og lést í kjölfarið.

Íslenska vatnið selt erlendum fjárfestum

Athafnamennirnir Jón Ólafsson og Kristján Ólafsson hafa selt stóran hlut í Icelandic Water Holdings til erlendra fjárfesta. Búið er að undirrita kaupsamninga en gengið verður frá kaupunum 22. ágúst næstkomandi.

Sjá meira