Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Ríkisstjórn Rishi Sunak, sem var forsætisráðherra Íhaldsmanna frá 2022 til 2024, kom á fót neyðarúrræði fyrir Afgani sem þurftu að komast úr landi í kjölfar valdatöku Talíbana, eftir að lista yfir þá sem höfðu sótt um að komast til Bretlands var lekið fyrir mistök. 15.7.2025 12:33
Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Það er varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól, segir Jenna Huld Eysteinsdóttir húðlæknir. Þannig sé mikið brún húð í mikilli vörn. Hún segir fáránlegt að ekki sé búið að banna ljósabekki á Íslandi. 15.7.2025 10:23
Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Fyrirætlanir stjórnvalda í Ísrael um að safna íbúum Gasa saman í búðum á rústum Rafah-borgar hafa vakið deilur, bæði við samningaborðið og milli stjórnvalda og Ísraelshers. 15.7.2025 09:04
Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Geymsludrifum sem innihéldu meðal annars óútgefna tónlist Beyoncé Knowles Carter var stolið úr leigubifreið danshöfundarins Christopher Grant þann 8. júlí síðastliðinn. 15.7.2025 07:44
Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Stjórnvöld í Úkraínu fagna mjög ákvörðun Donald Trump Bandaríkjaforseta um að selja Úkraínumönnum vopn í gegnum Atlantshafsbandalagsríkin, sem munu greiða fyrir og senda vopnin gegn því að fá nýjar birgðir frá Bandaríkjunum. 15.7.2025 06:59
Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Veðurstofa Íslands spáir 14 til 28 stiga hita á landinu í dag; hlýjast norðaustanlands en svalara í þokulofti. Matvælastofnun minnir fólk á að skilja hundinn ekki eftir í bílnum í hitanum. 15.7.2025 06:37
Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Ökumenn yfir 20 ökutækja voru sektaðir í gærkvöldi eða nótt, eftir að þeir höfðu lagt ólöglega í póstnúmerinu 102, sem nær meðal annars yfir Vatnsmýri og Skerjafjörð. 15.7.2025 06:07
Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Uppgröftur er hafinn í Tuam í Galway-sýslu á Írlandi, þar sem talið er að nunnur hafi jarðsett allt að 800 ungabörn sem létust á heimili fyrir mæður og börn á árunum 1925 til 1961. 14.7.2025 07:37
Tenerife-veður víða á landinu Landsmenn mega búast við bjartviðri og hita á bilinu 17 til 28 stig í dag sökum hlýs loftmassa sem fer nú yfir landið. Ef spár ganga eftir verður hlýjast í dag og á morgun. 14.7.2025 07:01
„Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Ísraelsher segir tæknileg mistök hafa valdið því að drónaárás var gerð á hóp fólks sem var að ná sér í vatn í al-Nuseirat flóttamannabúðunum á Gasa í gær. 14.7.2025 06:34