Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Arabaríkin hafa í fyrsta sinn sameinast um ákall til Hamas um að leggja niður vopn, láta alfarið af völdum á Gasa og sleppa þeim gíslum sem enn eru í haldi samtakanna. 1.8.2025 10:05
Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Stjórnvöld í Frakklandi segjast fylgjast náið með þróun mála varðandi birgðir af getnaðarvörnum sem eru sagðar á leið til landsins til brennslu. 1.8.2025 08:25
Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni mallar áfram og virðist nokkuð stöðugt. Gosmóðu varð vart í litlum mæli á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu í nótt. 1.8.2025 06:57
Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti hefur hvatt bandamenn sína til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi. Hann telur að þvinga megi Rússa til að stöðva stríðsrekstur sinn í Úkraínu. 1.8.2025 06:48
Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Tíu gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í morgun en nokkur fjöldi útkalla barst vegna ölvunar og einstaklinga í annarlegu ástandi. 1.8.2025 06:23
Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Donald Trump Bandaríkjaforseti undirritaði forsetatilskipun í gær þar sem 10 til 41 prósent tollar voru lagðir á tugi viðskiptaríkja landins. Samkvæmt listanum verða tollar á vörur frá Íslandi fimmtán prósent en áður stóð til að þeir yrðu tíu prósent. 1.8.2025 06:09
Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Einstaklingar sem urðu fyrir meiðslum þegar maður ók á fólk á jólamarkaði í Magdeburg í desember síðastliðnum, segjast hafa orðið fyrir öðru áfalli nú þegar þeim bárust á dögunum afsökunarbeiðnir frá gerandanum. 31.7.2025 08:42
Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Yfirvöld á Gasa segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers á hóp fólks sem var að bíða eftir dreifingu neyðargagna norður af Gasa-borg í gær. Um 300 eru sagðir hafa særst. 31.7.2025 07:08
Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Enn mallar í einum gíg á Sundhnúksgígaröðinni og engar verulegar breytingar hafa orðið á virkni eða hraunútbreiðslu, segir í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 31.7.2025 06:24
Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gærkvöldi eða nótt tilkynning um vinnuslys í póstnúmerinu 104, þar sem glerhurð brotnaði þegar starfsmaður hugðist loka henni. 31.7.2025 06:16