Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Persónuleg símanúmer Anthony Albanese, forsætisráðherra Ástralíu, og Donald Trump Jr., sonar Bandaríkjaforseta, eru meðal persónuupplýsinga sem finna má á opinni vefsíðu. 14.10.2025 08:00
Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseta Frakklands, hefur verið gert að gefa sig fram við La Santé fangelsið í suðurhluta Parísar þann 21. október næstkomandi, til að hefja afplánun. 14.10.2025 07:27
Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Eftir mikinn fögnuð í Ísrael í gær, þegar tuttugu gíslar snéru aftur heim eftir að hafa verið í haldi Hamas frá 7. október 2023, hefur nokkur reiði gripið um sig þar sem samtökin hafa aðeins skilað fjórum af 28 líkum látinna gísla. 14.10.2025 06:48
Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ „Við erum saman í þessu,“ sagði Andrés Bretaprins í tölvupósti til athafna- og kynferðisbrotamannsins Jeffrey Epstein 28. febrúar 2011, þegar fjölmiðlar birtu mynd af honum, Virginiu Giuffre og Ghislaine Maxwell. 13.10.2025 07:29
Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Stjórnvöld í Rússlandi hafa lýst yfir áhyggjum vegna tals um að Bandaríkin séu að íhuga að sjá Úkraínumönnum fyrir Tomahawk eldflaugum til að gera árásir á skotmörk í Rússlandi. 13.10.2025 06:33
Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Stjórnvöld í Taívan hyggjast reisa loftvarnahjúp til að vernda landið gegn utanaðkomandi ógnum. Þetta tilkynnti William Lai, forseti Taívan, degi eftir að stjórnvöld vöruðu við því að Kínverjar ynnu að því að auka getu sína til að ráðast á landið. 10.10.2025 07:47
Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Stjórnmálamenn í Noregi eru sagðir í viðbragðsstöðu vegna tilkynningar um handhafa friðarverðlauna Nóbels, þar sem Donald Trump Bandaríkjaforseta sé til alls trúandi ef hann hlýtur ekki verðlaunin. 10.10.2025 06:56
Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítalans, segir fulla ástæðu til að hafa umtalsverðar áhyggjur af vanfjármögnun lögbundinna verkefna spítalans. 9.10.2025 07:51
Von um frið en uggur um efndir Yfirlýst samkomulag milli Ísraels og Hamas um fyrsta áfanga friðarsamninga hefur vakið vonir um tímamót á Gasa en margt er óljóst og framhaldið háð því að báðir aðilar standi undir væntingum. 9.10.2025 06:36
Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Óskað var eftir aðstoð viðbragðsaðila í gærkvöldi eða nótt vegna einstaklings sem var sagður með blæðandi sár á höfði á bar í miðborg Reykjavíkur. Í ljós kom að um slys var að ræða en viðkomandi fékk aðhlynningu sjúkraliðs. 7.10.2025 06:17