Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Lögreglan á Norðurlandi vestra hefur handtekið mann sem grunaður er um að hafa farið inn í hús og bifreiðar á Sauðárkróki og valdið eldsvoða í hjólhýsi. 23.9.2025 08:36
Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Umboðsmaður Alþingis hefur krafið Reykjavíkurborg um frekari svör varðandi fundargerð sem var tekin út af vef borgarinnar og síðan endurbirt, með breyttri umsögn skipulagsfulltrúa. 23.9.2025 07:55
Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Frakkland hefur bæst í hóp þeirra ríkja sem hafa lýst yfir viðurkenningu á sjálfstæðri Palestínu. Áður höfðu Bretland, Kanada og Ástralía gert slíkt hið sama. 23.9.2025 07:03
Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mál þar sem sex grímuklæddir menn eru sagðir hafa ráðist á einn með höggum og spörkum. 23.9.2025 06:24
Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Fjarskiptafyrirtækið Optus í Ástralíu sætir harðri gagnrýni eftir bilun sem varð til þess að hundruð einstaklinga gátu ekki hringt í neyðarlínuna í margar klukkustundir. 22.9.2025 07:17
Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Tvær þýskar herþotur voru sendar á loft í gær þegar rússnesk eftirlitsvél af gerðinni Ilyushin II-20M flaug yfir Eystrasalt og hunsaði beiðnir um að gera grein fyrir sér. 22.9.2025 06:50
Réðst á konur og sló í miðborginni Sex gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu nú í morgunsárið en alls var 41 mál skráð í kerfi lögreglu í gærkvöldi og nótt. 22.9.2025 06:16
„Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ „Mín svona fyrsta tilfinning er að við, heilbrigðisstarfsmenn, þurfum meiri þjálfun í að eiga í samskiptum,“ segir Marta Jóns Hjördísardóttir, talskona sjúklinga á Landspítalanum, um reynslu sína af starfinu. 19.9.2025 07:09
Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Talíbanastjórnin í Afganistan hefur bannað notkun kennslubóka eftir konur í háskólum landsins, auk þess sem átján fög hafa verið bönnuð. Fögin, sem mörg varða konur, jafnrétti eða mannréttindi, eru sögð ganga gegn trúnni og stefnu stjórnvalda. 19.9.2025 07:03
Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í gærkvöldi eða nótt þegar húsráðandi leitaði aðstoðar vegna einstaklings sem hafði farið inn á heimilið, klætt sig úr fötunum og sofnað í stól. 19.9.2025 06:32