Häcken í átta liða úrslit og Chelsea vann stórsigur Sænska félagið Häcken tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu er liðið vann 1-0 útisigur gegn Real Madrid í D-riðli í kvöld. Á sama tíma vann Chelsea 4-0 stórsigur gegn Paris FC á útivelli. 30.1.2024 19:40
Klopp biður stuðningsmenn um að halda ró sinni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, biður stuðningsmenn félagsins um að halda ró sinni þrátt fyrir tilkynningu hans um að hann muni yfirgefa félagið að yfirstandandi tímabili loknu. 30.1.2024 18:01
Forseti La Liga telur líklegt að Mbappé fari til Real Madrid Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, La Liga, hefur blandað sér í umræðuna um það hvort franska stórstjarnarn Kylian Mbappé fari til Real Madrid frá Paris Saint-Germain. 30.1.2024 17:16
Segja að mark Prandi hafi aldrei átt að standa: „Algjör skandall“ Sænskir handboltaunnendur eru í sárum eftir að Svíar misstu af sæti í úrslitum Evrópumótsins er liðið mátti þola fjögurra marka tap gegn Frökkum í framlengdum leik í gær, 34-30. 27.1.2024 09:02
Phillips genginn í raðir West Ham Enski miðjumaðurinn Kalvin Phillips er genginn í raðir West Ham á láni frá Englandsmeisturum Manchester City. 27.1.2024 08:01
Dagskráin í dag: FA-bikarinn, Afríkukeppnin, ítalski boltinn og margt fleira Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fjórtán beinar útsendingar á þessum síðasta laugardegi janúarmánaðar þar sem allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. 27.1.2024 06:00
Hrósar Hákoni í hástert: „Markvörður með allan pakkann“ Adam Fröberg, blaðamaður hjá sænska miðlinum Fotbollskanalen, segir í viðtali við enska úrvalsdeildarfélagið Brentford að Hákon Rafn Valdimarsson sé „markvörður með allan pakkann.“ 26.1.2024 23:31
Sjáðu markið: Bomban sem tryggði Frökkum framlengingu Frakkar eru komnir í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Svíum í lygilegum leik. 26.1.2024 22:46
Þurfa að mætast aftur eftir markalaust jafntefli Chelsea og Aston Villa gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar, FA-bikarsins, í kvöld. 26.1.2024 21:40
Danir elta Frakka í úrslit en lærisveinar Alfreðs leika um brons Danmörk tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Evrópumótsins í handbolta er liðið vann þriggja marka sigur gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu, 26-29. 26.1.2024 21:04