„Geggjað að sjá Símon setja hann í lokin“ „Þetta var náttúrulega bara rosalegt,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir að liðið tryggði sér eins marks sigur gegn Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. 26.5.2024 22:23
Hetjan Símon: „Helvítis léttir“ Símon Michael Guðjónsson reyndist hetja FH er liðið vann dramatískan eins marks sigur í þriðja leik liðsins gegn Aftureldingu í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í kvöld. 26.5.2024 21:52
Uppgjörið: FH-Afturelding 27-26 | FH-ingar tóku forystuna með síðasta skoti leiksins FH er með 2-1 forystu í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta eftir hádramatískan eins marks sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 27-26. Símin Michael Guðjónsson reyndist hetja Hafnfirðinga. 26.5.2024 21:20
Jökull nýr framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands Jökull Jóhannson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands. Hann hefur nú þegar hafið störf hjá sambandinu. 23.5.2024 22:16
„Við erum búnir að skrifa okkur í sögubækurnar“ Enski landsliðsmaðurinn Phil Foden lauk frábæru tímabili í ensku úrvalsdeildinni með tveimur mörkum er lokaumferðinni sem fram fór í gær. 20.5.2024 08:01
Dagskráin í dag: Besta-deildin og úrslitaeinvígi Subway-deildarinnar Besta-deild karla í knattspyrnu og úrslitaeinvíg Subway-deildar karla í körfubolta verða í sviðsljósinu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 20.5.2024 06:00
Indiana Pacers í úrslit Austurdeildarinnar eftir sigur í oddaleik Indiana Pacers tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta með 21 stigs sigrri gegn New York Knicks í oddaleik, 109-130. 19.5.2024 23:00
Schauffele hélt út og tryggði sér sigur með fugli á átjándu Xander Schauffele tryggði sér sigur á PGA-meistaramótinu í golfi í kvöld er hann lék síðasta hring mótsins á sex höggum undir pari. 19.5.2024 22:55
Hákon skoraði en Lille er á leið í umspil Hákon Arnar Haraldsson skoraði fyrra mark Lille er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Nice í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 19.5.2024 20:58
Bjarki og félagar bikarmeistarar fjórða árið í röð Bjarki Már Elísson og félagar hans í Telekom Veszprém eru ungverskir bikarmeistarar í handbolta eftir þriggja marka sigur gegn Pick Szeged í úrslitum í kvöld, 33-30. 19.5.2024 20:17