Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2024 20:31 Ludek Miklosko var heiðraður fyrir leik West Ham og Liverpool í dag. Bradley Collyer/PA Images via Getty Images Ludek Miklosko, fyrrverandi markvörður West Ham, hefur tekið ákvörðun um að afþakka frekari krabbameinsmeðferð, þremur árum eftir að hann greindist með meinið. Tékkinn Miklosko, sem er orðinn 63 ára gamall, lék á sínum tíma 318 deildarleiki fyrir West Ham. Hann lék með liðinu frá 1990-1998, ýmist í efstu eða næstefstu deild Englands. Hann snéri síðan aftur til félagsins eftir ferilinn sem markmannsþjálfari. Miklosko greindist með krabbamein fyrir um þremur árum þegar æxli fannst á mjöðm hans. Æxlið var fjarlægt, en þá hafði annað æxli komið sér fyrir í maganum á honum. Miklosko var sérstakur gestur West Ham fyrir leik liðsins gegn Liverpool sem fram fór í dag og var hann heiðraður fyrir leik. Today, we welcome legendary goalkeeper and fan favourite Luděk Mikloško to London Stadium ❤️Hammers, please be in your seats 10 minutes before kick-off to show support for Ludo in his battle against cancer.— West Ham United (@WestHam) December 29, 2024 Miklosko hjálpaði West Ham að vinna sér inn sæti í efstu deild Englands árin 1991 og 1993, ásamt því að spila fyrir liðið í undanúrslitum enska deildarbikarsins, sem og FA-bikarsins. Hann er í dag íþróttastjóri hjá Banik Ostrava í heimalandi sínu þar sem hann lék yfir 200 leiki áður en hann gekk í raðir West Ham árið 1990. Enski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Tékkinn Miklosko, sem er orðinn 63 ára gamall, lék á sínum tíma 318 deildarleiki fyrir West Ham. Hann lék með liðinu frá 1990-1998, ýmist í efstu eða næstefstu deild Englands. Hann snéri síðan aftur til félagsins eftir ferilinn sem markmannsþjálfari. Miklosko greindist með krabbamein fyrir um þremur árum þegar æxli fannst á mjöðm hans. Æxlið var fjarlægt, en þá hafði annað æxli komið sér fyrir í maganum á honum. Miklosko var sérstakur gestur West Ham fyrir leik liðsins gegn Liverpool sem fram fór í dag og var hann heiðraður fyrir leik. Today, we welcome legendary goalkeeper and fan favourite Luděk Mikloško to London Stadium ❤️Hammers, please be in your seats 10 minutes before kick-off to show support for Ludo in his battle against cancer.— West Ham United (@WestHam) December 29, 2024 Miklosko hjálpaði West Ham að vinna sér inn sæti í efstu deild Englands árin 1991 og 1993, ásamt því að spila fyrir liðið í undanúrslitum enska deildarbikarsins, sem og FA-bikarsins. Hann er í dag íþróttastjóri hjá Banik Ostrava í heimalandi sínu þar sem hann lék yfir 200 leiki áður en hann gekk í raðir West Ham árið 1990.
Enski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira