Brighton vill fá þjálfara sem er yngri en nokkrir leikmenn liðsins Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion er í viðræðum við Fabian Hürzeler um að taka við sem þjálfari liðsins. 8.6.2024 23:01
Russell á ráspól á sama tíma og Verstappen George Russell mun ræsa fremstur þegar kanadíski kappaksturinn í Formúlu 1 hefst á morgun. 8.6.2024 22:15
Swiatek sigraði Opna franska þriðja árið í röð Pólska tenniskonan Iga Swiatek bar sigur úr býtum á Opna franska risamótinu í tennis í dag. 8.6.2024 21:32
Aðalsteinn tekur við Víkingum Aðalsteinn Eyjólfsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá Víkingi. Hann tekur einnig við sem yfirmaður handknattleiksmála félagsins. 8.6.2024 20:31
Danir lögðu Noreg í síðasta leik fyrir EM Danir fara með sigur í farteskinu inn á Evrópumótið í fótbolta sem hefst næsta föstudag eftir að liðið lagði Norðmenn 3-1 í kvöld. 8.6.2024 19:28
Þrenna Kristrúnar tryggði Þrótti fyrsta sigur tímabilsins Kristrún Rut Antonsdóttir var allt í öllu í liði Þróttar er liðið vann sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu. Hún skoraði þrennu er liðið lagði Tindastól 4-2. 8.6.2024 18:32
Börsungar elta Álaborg í úrslit Barcelona tryggði sér í dag sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta er liðið vann öruggan tólf marka sigur gegn Kiel, 30-18. 8.6.2024 18:23
Thea áfram í herbúðum þreföldu meistaranna Thea Imani Sturludóttir, landsliðskona í handbolta, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Íslands-, bikar- og deildarmeistara Vals. 7.6.2024 16:46
Ætlar að bæta öðru belti í safnið: „Get ekki farið að gefa krökkunum séns“ Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks Elmar Gauti Halldórsson, tvöfaldur meistari á mótinu en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. 7.6.2024 16:01
Friðrik tekur við keflinu í Keflavík Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta. Hann skrifar undir tveggja ára samning við félagið. 7.6.2024 15:10