Sextíu þúsund manns vilja ekki missa De Ligt til Man United Tæplega sextíu þúsund stuðningsmenn þýska stórveldisins hafa sett nöfn sín á undirskriftalista til að reyna að koma í veg fyrir að félagið selji varnarmanninn Matthijs de Ligt til Manchester United. 8.7.2024 11:30
Nefna skó í höfuðið á Kroos: „Hann varð bara ástfanginn“ Björgvin Hreinsson, alþjóðlegur vörustjóri Adidas, segir að Toni Kroos, fyrrverandi leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, hafi einfaldlega orðið ástfanginn af Adidas Adipure 11Pro takkaskónum sem komu út fyrir ellefu árum. 8.7.2024 07:00
Dagskráin í dag: KA-menn í vandræðum mæta í Hafnarfjörðinn Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fjórar beinar útsendingar á þessum fína mánudegi þar sem viðureign FH og KA í Bestu-deild karla verður í aðalhlutverki. 8.7.2024 06:00
Stólarnir missa lykilmann en fá Spánverja í staðin Tindastóll hefur samið við hina spænsku Mariu del Mar Mazuecos um að leika mað liðinu út yfirstandandi tímabil í Bestu-deild kvenna. 7.7.2024 23:17
Thiago leggur skóna á hilluna Félagsskiptamógúllinn Fabrizio Romano fullyrðir að Thiago Alcantara, leikmaður Liverpool, sé búinn að ákveða að leggja skóna á hilluna í sumar. 7.7.2024 22:30
Sló heimsmet sem var sett fjórtán árum áður en hún fæddist Úkraínski hástökkvarinn Yaroslava Mahuchikh sló í dag 37 ára gamalt heimsmet í hástökki kvenna. 7.7.2024 21:46
Bayern staðfestir komu Olise Michael Olise er genginn í raðir Bayern München frá Crystal Palace fyrir um sextíu milljónir punda. 7.7.2024 21:17
Sædís lagði upp tvö í stórsigri Íslenska landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir átti stóran þátt í sigri Vålerenga er liðið vann 6-2 stórsigur gegn Stabæk í norska fótboltanum í dag. 7.7.2024 19:26
„Finnst mega vernda leikmenn meira“ Jonathan Glenn, þjálfari Keflavíkur í Bestu-deild kvenna, segir erfitt að kyngja 1-0 tapi síns liðs gegn Stjörnunni í kvöld. 2.7.2024 20:58
„Væri að ljúga ef ég myndi ekki viðurkenna að það var mikið stress“ Jóhannes Karl Sigursteinsson stýrði Stjörnunni í Bestu-deild kvenna í fyrsta sinn í kvöld. Niðurstaðan varð 1-0 sigur gegn Keflavík og fjögurra leikja taphrina liðsins því loks á enda í hans fyrsta leik. 2.7.2024 20:45