Mæta fullir einbeitingar til leiks: „Tilvalið að eyðileggja annað partý“ Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að liðið mæti fullt einbeitingar til leiks þegar Ísland sækir Holland heim í vináttulandsleik í kvöld. 10.6.2024 07:00
Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í Hollandi Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á sjö beinar útsendingar á þessum fína mánudegi. Þar ber hæst að nefna vináttulandsleik Hollands og Íslands. 10.6.2024 06:02
Manchester United vill losna við Sancho í sumar Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur tekið ákvörðun um það að selja Jadon Sancho frá félaginu í sumar. 9.6.2024 23:00
Verstappen sigraði í Kanada Heimsmeistarinn Max Verstappen tryggði sér sigur í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 er hann kom fyrstur í mark í kvöld. 9.6.2024 22:00
Reggístrákarnir hans Heimis með fullt hús eftir tvo leiki Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í jamaíska landsliðinu í knattspyrnu unnu 3-2 sigur er liðið mætti Dóminíku í forkeppni HM 2026 í kvöld. 9.6.2024 20:58
Tuchel segist ekki hafa áhuga á því að taka við United Þýski þjálfarinn Thomas Tuchel segist ekki hafa áhuga á því að taka við sem knattspyrnustjóri Manchester United. 9.6.2024 20:00
Alcaraz kom, sá og sigraði Opna franska Spánverjinn Carlos Alcaraz tryggði sér í dag sigur á Opna franska risamótinu í tennis er hann sigraði Þjóðverjann Alexander Zverev í úrslitum. 9.6.2024 19:31
Barcelona Evrópumeistari eftir naglbít Barcelona tryggði sér í dag sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta er liðið lagði Álaborg í úrslitum 31-30. 9.6.2024 17:45
Hlín lagði upp í svekkjandi jafntefli Hlín Eiríksdóttir lagði upp annað mark Kristianstad er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 9.6.2024 16:27
Eigandi Roma vill eignast Everton Dan Friedkin, eigandi ítalska úrvalsdeildarfélagsins Roma, vill bæta í safnið og taka yfir enska úrvalsdeildarfélagið Everton. 9.6.2024 08:01