Bandaríkjamenn unnu stórsigur og mæta Serbum í undanúrslitum Bandaríska körfuboltalandsliðið tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum körfuboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í París er liðið vann afar öruggan 35 stiga sigur gegn Brasilíu. 6.8.2024 21:40
Norsku stelpunar hans Þóris flugu í undanúrslit Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirsson, vann öruggan 17 marka sigur er liðið mætti Brasilíu í undanúrslitum handboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í kvöld. 6.8.2024 21:31
Brassar völtuðu yfir heimsmeistarana á leið sinni í úrslit Brasilía tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Ólympíuleikanna í knattspyrnu kvenna er liðið vann öruggan 4-2 sigur gegn heimsmeisturum Spánar. 6.8.2024 21:18
Tarik genginn í raðir Víkings Danski miðjumaðurinn Tarik Ibrahimagic er genginn í raðir Íslandsmeistara Víkings frá nýliðum Vestra. 6.8.2024 21:08
Hákon byrjaði er Lille bjargaði sigri gegn lærisveinum Mourinho Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille er franska liðið tók á móti Fenerbache frá Tyrklandi í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6.8.2024 20:25
Fylkismenn svara umræðu um fjárhagsvandamál: „Hefur komið upp áður“ Stjórn knattspyrnudeildar Fylkis sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem félagið svara umfjöllun hlaðvarpsins Þungavigtin um að fjárhagur félagsins sé slæmur. 6.8.2024 19:41
Ingebrigtsen missti þrjá fram úr sér og komst ekki á pall Norski hlauparinn Jakob Ingebrigtsen náði ekki að verja Ólympíumeistaratitil sinn í 1500 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í kvöld. 6.8.2024 19:27
Bandaríkin í úrslit eftir framlengdan leik Bandaríkin komu sér í úrslit Ólympíuleikanna í knattspyrnu kvenna er liðið vann 1-0 sigur gegn Þjóðverjum í framlengdum leik. 6.8.2024 18:31
Pablo með slitið krossband og frá út tímabilið Pablo Punyed, leikmaður Íslandsmeistara Víkings, er með slitið krossband. Hann mun því ekki leika meira með Víkingum út tímabilið. 6.8.2024 18:31
Markvörðurinn skoraði ótrúlegt mark er Guðmundur og félagar tóku forystuna Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í armenska liðinu Noah unnu virkilega sterkan 3-1 sigur er liðið mætti AEK frá Aþenu í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. 6.8.2024 18:01
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent