Russell dæmdur úr leik og Hamilton fagnar sigri í Belgíu Mercedes-mennirnir George Russell og Lewis Hamilton komu fyrstir í mark í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. 28.7.2024 17:36
Norsku stelpurnar réttu úr kútnum og völtuðu yfir Dani Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann öruggan níu marka sigur er liðið mætti Dönum í annarri umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. 28.7.2024 17:25
Andri Lucas kláraði lærisveina Freys Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark leiksins er Gent vann sterkan 1-0 útisigur gegn Frey Alexanderssyni og lærisveinum hans í Kortrijk í fyrstu umferð belgísku úrvalsdeildarinnar í dag. 28.7.2024 17:08
Argentína og Spánn unnu örugga sigra Argentína og Spánn unnu örugga sigra er önnur umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum í París í fótbolta hófst í dag. 27.7.2024 15:13
Ferli Theódórs Elmars ekki lokið: „Gríðarlegur léttir“ Knattspyrnumaðurinn Theódór Elmar Bjarnason fékk heldur betur góðar fréttir í dag þegar hann komst að því að hann væri ekki með slitið krossband eins og óttast hafði verið. 27.7.2024 15:03
Dagur Dan kom Orlando á bragðið í öruggum sigri Dagur Dan Þórhallsson skoraði fyrsta mark Orlando City er liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn CF Montreal í bandarísku bikarkeppninni í fótbolta í nótt. 27.7.2024 14:31
Króatar lentu í kröppum dansi gegn fyrrum lærisveinum Dags Króatíska karlalandsliðið í handbolta, undir stjórn Dags Sigurðssonar, lenti í kröppum dansi er liðið mætti Japan í fyrstu umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. 27.7.2024 13:35
Ferðast rúmlega einn hring í kringum hnöttinn í æfingaleiki Þessa stundina búa félög í ensku úrvalsdeildinni sig undir komandi tímabil. Gríðarlegur munur er á liðunum sem ferðast mest í æfingaleiki og þeim sem ferðast minnst. 27.7.2024 13:00
Þoka fyrir vestan setur strik í reikninginn Leik Vestra og FH í Bestu-deild karla sem átti að hefjast klukkan 14:00 í dag hefur verið frestað vegna þoku. 27.7.2024 12:27
Skagamenn endurheimta Hauk á láni Haukur Andri Haraldsson er genginn til liðs við ÍA þar sem hann mun leika á láni í Bestu-deild karla í knattspyrnu. 27.7.2024 12:16