Celtics að missa flugið Boston Celtics er ekki að halda vel á spöðunum í baráttunni um efsta sætið í Austurdeild NBA-deildarinnar. 7.4.2017 07:30
Floyd myndi drepa Conor Léttþungavigtarmeistarinn hjá UFC, Daniel Cormier, hefur ekki mikla trú á félaga sínum hjá UFC, Conor McGregor, í boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 6.4.2017 23:30
Higuain þaggaði niður í forseta Napoli Forseti Napoli, Aurelio de Laurentiis, hefur verið í yfirvinnu við að drulla yfir framherjann Gonzalo Higuain síðan hann seldi leikmanninn til Juventus. 6.4.2017 22:30
Johnson stal sæti meistarans í viðtali á ESPN Það gengur á ýmsu í nýjasta upphitunarþætti fyrir UFC 210. Til að mynda er pissað yfir allt klósettið hans Chris Weidman. 6.4.2017 22:00
Enn verið að svipta íþróttamenn verðlaunum frá ÓL Þrír íþróttamenn þurftu að skila verðlaunum sínum frá ÓL í Peking 2008 og ÓL í London 2012 í gær. Þeir bætast við stóran hóp íþróttamanna sem hafa mátt gera slíkt hið sama síðustu mánuði. 6.4.2017 21:30
Goðsögn í skíðagöngunni mætir til Ísafjarðar Það verður mikið um dýrðir í Fossavatnsgöngunni á Ísafirði því sjálfur Petter Northug hefur boðað komu sína. 6.4.2017 20:15
Eigendur Man. City kaupa sitt fimmta félag Hinir moldríku eigendur Man. City halda áfram að bæta við veldi sitt og eru nú búnir að kaupa félag í Suður-Ameríku. 6.4.2017 15:45
Datt í það fjórum sinnum í viku Fyrrum hlaupari Denver Broncos, Montee Ball, er enn að slá sjálfan sig utan undir eftir að hafa sturtað NFL-ferli sínum ofan í klósettið með áfengisdrykkju. 6.4.2017 14:15
Shaw ætlar að berjast fyrir sæti sínu Enski bakvörðurinn Luke Shaw hjá Man. Utd hefur fengið það óþvegið frá stjóranum sínum, Jose Mourinho, upp á síðkastið en ætlar ekki að láta það buga sig. 6.4.2017 13:30
Deildarmeistararnir eiga tvo leikmenn í liði ársins Á blaðamannafundi HSÍ í hádeginu var greint frá því hvaða leikmenn hefðu verið valdir í úrvalslið Olís-deildar karla í vetur. 6.4.2017 12:15
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið