Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Írsku stelpurnar munu ekki fara í verkfall

Í gærkvöldi náðist samkomulag á milli írska knattspyrnusambandsins og leikmanna kvennalandsliðsins sem ætluðu að fara í verkfall út af ömurlegri meðferð sambandsins á liðinu.

Johnson datt í tröppum | Masters í uppnámi

Það vantar ekki dramatíkina í aðdraganda Masters en sigurstranglegasti kylfingur mótsins, Dustin Johnson, gæti þurft að draga sig úr keppni eftir að hafa meiðst í leiguíbúð sem hann er með í Augusta.

Fjarvera Ívars getur hjálpað til

Kjartan Freyr Ásmundsson, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, segir að þó svo hann hefði viljað hafa þjálfarann sinn, Ívar Ásgrímsson, á landinu þá geti það verið ágætt fyrir liðið að vera án þjálfarans um tíma.