Curry gladdi sorgmædda foreldra Sextán ára stúlka lést í Kalforníu á dögunum er hún var að taka þátt í körfuboltaleik. Fjölskyldan leitaði eftir stuðningi frá Stephen Curry, leikmanni Golden State, og fékk hann. 15.5.2017 11:15
White: Maia er búinn að vinna sér inn titilbardaga Eftir að hafa forðast það eins og heitan eldinn að veita Brasilíumanninum Demian Maia titilbardaga í veltivigtinni hjá UFC þá getur forsetinn, Dana White, ekki flúið lengur. 15.5.2017 10:30
Frjálsíþróttamenn máttu ekki hlýja sér í áhaldageymslunni Frjálsíþróttamenn á Akureyri eru ekki par sáttir við það viðhorf sem þeir mæta í bænum. 15.5.2017 10:00
Taktu þátt í kjöri á mönnum ársins í enska boltanum Heimasíða ensku úrvalsdeildarinnar hefur tilkynnt hvaða leikmenn og stjórar koma til greina í vali á mönnum ársins í enska boltanum. Stuðningsmenn fá að kjósa að þessu sinni. 15.5.2017 09:00
Toure fær líklega nýjan samning Það hefur gengið á ýmsu hjá Yaya Toure, leikmanni Man. City, í vetur en tímabilið virðist ætla að fá farsælan endi hjá honum. 15.5.2017 08:30
Kim sá yngsti til að vinna Players Kóreumaðurinn Si-woo Kim varð í gærkvöldi yngsti maðurinn í sögunni til þess að vinna Players-meistaramótið í golfi. 15.5.2017 08:00
UFC þarf lokasvar frá Conor á sunnudag Sögunni endalausu um hvort Conor McGregor og Floyd Mayweather keppi í hnefaleikum gæti lokið á sunnudag. 12.5.2017 23:15
Leonard verður með í fyrsta leik gegn Golden State Stuðningsmenn San Antonio Spurs geta andað léttar því stjarna liðsins, Kawhi Leonard, mun vera orðinn leikfær er liðið byrjar að spila gegn Golden State Warriors. 12.5.2017 22:30
Everton til í að galopna veskið fyrir Gylfa Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Everton sé til í að greiða 25 milljónir punda fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 12.5.2017 15:15
Sjötti þjálfarinn á tveimur árum Eigandi Valencia, Peter Lim, skiptir nánast um þjálfara eins og nærbuxur. Hann er nú búinn að ráða sinn sjötta þjálfara á aðeins tveimur árum. 12.5.2017 14:00